Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2020 11:00 Undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær tók Viðar Ágústsson þá undarlegu ákvörðun að brjóta á Róberti Sigurðarsyni þegar staðan var jöfn, 80-80. Róbert setti fyrra vítið niður og klikkaði svo viljandi á því seinna. Leiktíminn rann út og Fjölnismenn fögnuðu afar óvæntum sigri, 80-81. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds skildu hvorki upp né niður í Viðari og þeirri ákvörðun hans að brjóta á Róberti. „Viðar, hvað varstu að gera drengur?!“ spurði Benedikt Guðmundsson forviða. Sérfræðingarnir veltu fyrir sér hvort Viðar hafi ekki vitað hver staðan í leiknum var. „Hann var greinilega eini maðurinn sem vissi ekkert hvað var að gerast inni á vellinum. Það fórnuðu allir höndum,“ sagði Teitur Örlygsson. „Stigataflan á Króknum er sú stærsta á Íslandi. Það hlýtur einhver að hafa öskrað á hann. Var einhver á bekknum sem klúðraði einhverju?“ bætti Teitur við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær tók Viðar Ágústsson þá undarlegu ákvörðun að brjóta á Róberti Sigurðarsyni þegar staðan var jöfn, 80-80. Róbert setti fyrra vítið niður og klikkaði svo viljandi á því seinna. Leiktíminn rann út og Fjölnismenn fögnuðu afar óvæntum sigri, 80-81. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds skildu hvorki upp né niður í Viðari og þeirri ákvörðun hans að brjóta á Róberti. „Viðar, hvað varstu að gera drengur?!“ spurði Benedikt Guðmundsson forviða. Sérfræðingarnir veltu fyrir sér hvort Viðar hafi ekki vitað hver staðan í leiknum var. „Hann var greinilega eini maðurinn sem vissi ekkert hvað var að gerast inni á vellinum. Það fórnuðu allir höndum,“ sagði Teitur Örlygsson. „Stigataflan á Króknum er sú stærsta á Íslandi. Það hlýtur einhver að hafa öskrað á hann. Var einhver á bekknum sem klúðraði einhverju?“ bætti Teitur við. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Fótbolti Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut Sport „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Körfubolti Hollywood-liðið komið upp í B-deild Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. 2. mars 2020 22:45