Guðbjörg: Mjög leiðinlegt að dekka Kiönu á æfingum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2020 21:32 Guðbjörg skoraði fimm stig í kvöld. vísir/daníel „Það er mjög gaman að vera búnar að klára þetta. Við getum byggt á þessu,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á KR, 84-77, í kvöld. KR vann Val í mögnuðum leik í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í síðasta mánuði. Guðbjörg segir að það tap hafi sviðið sárt. „Það sat alveg í okkur í smá stund og við eftir þann leik komum við mjög grimmar til leiks gegn Skallagrími og Grindavík, enn rosalega sárar. Í kvöld ætluðum við bara að vinna,“ sagði Guðbjörg. Hún kvaðst sátt með frammistöðu Valskvenna í leiknum í kvöld. „Já, mjög ánægð. Við slökuðum kannski aðeins á þegar við vorum komnar 20 stigum yfir sem við hefðum ekki átt að gera,“ sagði Guðbjörg. Kiana Johnson fór hamförum í 3. leikhluta þar sem hún skoraði 20 af 29 stigum sínum. Guðbjörg segir ómetanlegt að vera með leikmann sem getur tekið yfir leiki með sér í liðin. „Það er mjög leiðinlegt að dekka hana á æfingum og hún lætur mann líta illa út. Hún getur þetta og það er frábært að hafa svoleiðis leikmann,“ sagði Guðbjörg. Valur hefur nú unnið ellefu leiki í deildinni í röð. Liðið ætlar ekkert að gefa eftir og vinna síðustu fjóra leikina sem það á eftir. „Mér finnst við hafa staðið okkur mjög vel og ég er bara spennt fyrir framhaldinu,“ sagði Guðbjörg sem fipaðist aðeins þegar systir hennar, Helena, skvetti vatni á hana í tilefni dagsins. „Við ætlum að vinna leikina fjóra sem eftir eru og svo tekur úrslitakeppnin við,“ sagði Guðbjörg að lokum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - KR 84-77 | Valur deildarmeistari annað árið í röð Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld. 3. mars 2020 21:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
„Það er mjög gaman að vera búnar að klára þetta. Við getum byggt á þessu,“ sagði Guðbjörg Sverrisdóttir, fyrirliði Vals, eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á KR, 84-77, í kvöld. KR vann Val í mögnuðum leik í undanúrslitum Geysisbikars kvenna í síðasta mánuði. Guðbjörg segir að það tap hafi sviðið sárt. „Það sat alveg í okkur í smá stund og við eftir þann leik komum við mjög grimmar til leiks gegn Skallagrími og Grindavík, enn rosalega sárar. Í kvöld ætluðum við bara að vinna,“ sagði Guðbjörg. Hún kvaðst sátt með frammistöðu Valskvenna í leiknum í kvöld. „Já, mjög ánægð. Við slökuðum kannski aðeins á þegar við vorum komnar 20 stigum yfir sem við hefðum ekki átt að gera,“ sagði Guðbjörg. Kiana Johnson fór hamförum í 3. leikhluta þar sem hún skoraði 20 af 29 stigum sínum. Guðbjörg segir ómetanlegt að vera með leikmann sem getur tekið yfir leiki með sér í liðin. „Það er mjög leiðinlegt að dekka hana á æfingum og hún lætur mann líta illa út. Hún getur þetta og það er frábært að hafa svoleiðis leikmann,“ sagði Guðbjörg. Valur hefur nú unnið ellefu leiki í deildinni í röð. Liðið ætlar ekkert að gefa eftir og vinna síðustu fjóra leikina sem það á eftir. „Mér finnst við hafa staðið okkur mjög vel og ég er bara spennt fyrir framhaldinu,“ sagði Guðbjörg sem fipaðist aðeins þegar systir hennar, Helena, skvetti vatni á hana í tilefni dagsins. „Við ætlum að vinna leikina fjóra sem eftir eru og svo tekur úrslitakeppnin við,“ sagði Guðbjörg að lokum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - KR 84-77 | Valur deildarmeistari annað árið í röð Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld. 3. mars 2020 21:45 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Umfjöllun: Valur - KR 84-77 | Valur deildarmeistari annað árið í röð Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld. 3. mars 2020 21:45