Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. mars 2020 12:30 Valur Orri Valsson lék sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í um fjögur ár þegar liðið sigraði Hauka, 80-69, í Domino's deild karla á sunnudaginn. Valur hefur lokið námi við Florida Tech háskólann í Bandaríkjunum og klárar tímabilið með Keflavík. Þótt hann hafi verið notaður sparlega í leiknum gegn Haukum eru sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á því að Valur styrki lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Hann var fyrst og fremst að hugsa um að koma boltanum upp völlinn og láta aðra fá boltann. Hann reyndi ekki mikið sjálfur,“ sagði Sævar Sævarsson um Val Orra. „Hann kemur með ró yfir leikinn. Eftir 2-3 leiki verður kominn taktur í þetta. Ég býst við að hann sé aðeins öðruvísi og þroskaðari leikmaður en hann var þegar hann fór.“ Þegar þremur umferðum er ólokið er Keflavík í 2. sæti Domino's deildarinnar með 28 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Keflavík á eftir að mæta Fjölni og ÍR á útivelli og Þór Þ. á heimavelli. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00 Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Valur Orri Valsson lék sinn fyrsta leik fyrir Keflavík í um fjögur ár þegar liðið sigraði Hauka, 80-69, í Domino's deild karla á sunnudaginn. Valur hefur lokið námi við Florida Tech háskólann í Bandaríkjunum og klárar tímabilið með Keflavík. Þótt hann hafi verið notaður sparlega í leiknum gegn Haukum eru sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á því að Valur styrki lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. „Hann var fyrst og fremst að hugsa um að koma boltanum upp völlinn og láta aðra fá boltann. Hann reyndi ekki mikið sjálfur,“ sagði Sævar Sævarsson um Val Orra. „Hann kemur með ró yfir leikinn. Eftir 2-3 leiki verður kominn taktur í þetta. Ég býst við að hann sé aðeins öðruvísi og þroskaðari leikmaður en hann var þegar hann fór.“ Þegar þremur umferðum er ólokið er Keflavík í 2. sæti Domino's deildarinnar með 28 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Stjörnunnar. Keflavík á eftir að mæta Fjölni og ÍR á útivelli og Þór Þ. á heimavelli. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00 Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00 Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. 3. mars 2020 19:00
Hjalti: Lélegur og leiðinlegur leikur Hjalti Þór Vilhjálmsson þjálfari Keflavíkur var ekki sáttur með spilamennsku liðsins í kvöld þegar liðið sigraði Hauka, en segir þó tvö stig alltaf vera tvö stig. 1. mars 2020 21:30
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. 3. mars 2020 12:00
Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. 3. mars 2020 23:30
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. 3. mars 2020 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-69 | Keflvíkingar tóku framúr undir lokin Keflavík komst aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Hauka að velli. 1. mars 2020 22:15
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. 3. mars 2020 13:00