Í beinni í dag: Tvö golfmót, spænskur, enskur og íslenskur fótbolti Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 06:00 Lionel Messi og félagar misstu toppsætið á Spáni úr höndunum síðasta sunnudag en geta náð því aftur, tímabundið alla vega, í dag. vísir/getty Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Efsta lið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, sækir Swansea heim í dag. WBA er á góðri leið með að komast upp í úrvalsdeild en er aðeins sex stigum frá liðinu í 3. sæti, Fulham, sem sækir Bristol City heim í beinni útsendingu í hádeginu. Margir af bestu kylfingu heims halda áfram keppni á Arnold Palmer mótinu í Bandaríkjunum í kvöld en í morgunsárið er leikið á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Barcelona freistar þess að komast aftur á toppinn á Spáni, eftir tapið í El Clasico, með sigri á Real Sociedad sem er í 6. sæti. Getafe og Celta Vigo mætast svo síðar í kvöld en Getafe er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Loks mætast bikarmeistarar Víkings R. og KA í Lengjubikar karla, þar sem Víkingar hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa en KA er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Vert er að geta þess að vegna breytinga á leikjadagskrá í ítalska fótboltanum er ekki leikur í beinni útsendingu í dag en á morgun er hins vegar stórleikur Juventus og Inter á dagskrá, kl. 19.45.Í beinni í dag: 09.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 12.25 Bristol City - Fulham (Stöð 2 Sport) 14.45 Swansea - WBA (Stöð 2 Sport) 14.50 Atlético Madrid - Sevilla (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Víkingur R. - KA (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Barcelona - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 17.30 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.50 Getafe - Celta Vigo (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Það verður nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 um helgina og í dag verða tvö golfmót og sex fótboltaleikir í beinni útsendingu. Efsta lið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, sækir Swansea heim í dag. WBA er á góðri leið með að komast upp í úrvalsdeild en er aðeins sex stigum frá liðinu í 3. sæti, Fulham, sem sækir Bristol City heim í beinni útsendingu í hádeginu. Margir af bestu kylfingu heims halda áfram keppni á Arnold Palmer mótinu í Bandaríkjunum í kvöld en í morgunsárið er leikið á Evrópumótaröðinni í golfi í Katar. Barcelona freistar þess að komast aftur á toppinn á Spáni, eftir tapið í El Clasico, með sigri á Real Sociedad sem er í 6. sæti. Getafe og Celta Vigo mætast svo síðar í kvöld en Getafe er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti. Loks mætast bikarmeistarar Víkings R. og KA í Lengjubikar karla, þar sem Víkingar hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa en KA er með fjögur stig eftir þrjá leiki. Vert er að geta þess að vegna breytinga á leikjadagskrá í ítalska fótboltanum er ekki leikur í beinni útsendingu í dag en á morgun er hins vegar stórleikur Juventus og Inter á dagskrá, kl. 19.45.Í beinni í dag: 09.00 Commercial Bank Qatar Masters (Stöð 2 Golf) 12.25 Bristol City - Fulham (Stöð 2 Sport) 14.45 Swansea - WBA (Stöð 2 Sport) 14.50 Atlético Madrid - Sevilla (Stöð 2 Sport 2) 15.50 Víkingur R. - KA (Stöð 2 Sport 4) 17.25 Barcelona - Real Sociedad (Stöð 2 Sport 2) 17.30 Arnold Palmer Invitational (Stöð 2 Golf) 19.50 Getafe - Celta Vigo (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira