Rúnar byrjar nýtt tímabil mjög vel Sindri Sverrisson skrifar 7. mars 2020 10:00 Rúnar Már Sigurjónsson er að hefja nýtt tímabil með meisturum Astana. vísir/getty Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. Rúnar skoraði þriðja mark Astana í 4-0 sigri gegn nýliðum Kyzylzhar í fyrstu umferðinni í dag, en öll komu mörkin í seinni hálfleik. Fyrir viku vann hann Ofurbikarinn í Kasakstan með liði sínu. Rúnar varð meistari í Kasakstan á sínu fyrsta tímabili með Astana í fyrra en hann kom til félagsins frá Grasshopper á miðju sumri. Hann missti þó af síðustu vikum deildakeppninnar eftir að hafa meiðst í landsleik gegn Frökkum á Laugardalsvelli í október. Astana á fyrir höndum þrjá deildarleiki áður en að landsleikjahlé verður gert en gera má ráð fyrir að Rúnar verði í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu í stórleiknum 26. mars. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30 Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23 Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33 Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. Rúnar skoraði þriðja mark Astana í 4-0 sigri gegn nýliðum Kyzylzhar í fyrstu umferðinni í dag, en öll komu mörkin í seinni hálfleik. Fyrir viku vann hann Ofurbikarinn í Kasakstan með liði sínu. Rúnar varð meistari í Kasakstan á sínu fyrsta tímabili með Astana í fyrra en hann kom til félagsins frá Grasshopper á miðju sumri. Hann missti þó af síðustu vikum deildakeppninnar eftir að hafa meiðst í landsleik gegn Frökkum á Laugardalsvelli í október. Astana á fyrir höndum þrjá deildarleiki áður en að landsleikjahlé verður gert en gera má ráð fyrir að Rúnar verði í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu í stórleiknum 26. mars.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Tengdar fréttir United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30 Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23 Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33 Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22 Mest lesið „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fleiri fréttir Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláklæddir vilja í Meistaradeild Í beinni: Fulham - Liverpool | Sækir Slot fimmta sigurinn í röð? Í beinni: Tottenham - Southampton | Enda ófarirnar gegn botliðinu? Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Sjá meira
United tapaði fyrir Rúnari Má og félögum Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana höfðu betur gegn Manchester United í L-riðli Evrópudeildar UEFA í dag. 28. nóvember 2019 17:45
Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29. febrúar 2020 13:30
Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. 3. nóvember 2019 11:23
Jói Berg úr leik gegn Andorra og Rúnar Már tæpur Erik Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands, segir útilokað að Jóhann Berg Guðmundsson spili gegn Andorra í undankeppni EM á mánudaginn. 11. október 2019 21:33
Rúnar Már: Þetta verða nokkrar vikur hjá mér Rúnar Már Sigurjónsson fór meiddur af velli í kvöld og verður ekki með gegn Andorra á mánudag. 11. október 2019 22:22