Körfuboltakvöld: Svakalegur munur á Loga á heimavelli og útivelli Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 11:00 Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. „Maður talar um þetta þegar maður verður orðinn gamall maður að maður hafi horft á Loga Gunnarsson spila körfubolta,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson eftir góða frammistöðu Loga í sigrinum gegn Haukum á fimmtudaginn. Logi hefur samtals skorað aðeins 16 stig á heimavelli í fimm leikjum á árinu 2020 en á útivelli hefur hann aftur á móti skorað 51 stig í fjórum leikjum. „Mér finnst þetta ofboðslega jákvæð og góð tölfræði. Ég var alltaf sjálfur með betri tölfræði á útivelli en á heimavelli. Ég held að þetta skipti máli. Í leiknum á Akureyri, þessum leik [við Hauka í Hafnarfirði] og fleirum þá gerir Logi gæfumuninn,“ sagði Teitur Örlygsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Logi Gunnarsson gerir mun meira fyrir Njarðvík á útivelli en á heimavelli. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru með sínar skýringar á því. „Maður talar um þetta þegar maður verður orðinn gamall maður að maður hafi horft á Loga Gunnarsson spila körfubolta,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson eftir góða frammistöðu Loga í sigrinum gegn Haukum á fimmtudaginn. Logi hefur samtals skorað aðeins 16 stig á heimavelli í fimm leikjum á árinu 2020 en á útivelli hefur hann aftur á móti skorað 51 stig í fjórum leikjum. „Mér finnst þetta ofboðslega jákvæð og góð tölfræði. Ég var alltaf sjálfur með betri tölfræði á útivelli en á heimavelli. Ég held að þetta skipti máli. Í leiknum á Akureyri, þessum leik [við Hauka í Hafnarfirði] og fleirum þá gerir Logi gæfumuninn,“ sagði Teitur Örlygsson. Innslagið má sjá í heild hér að ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30 Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29 Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30 Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30 Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: „Skítalykt af hárinu þeirra“ „Þegar þú spilar svona þá áttu náttúrulega ekki mikið skilið,“ sagði Teitur Örlygsson í Domino's Körfuboltakvöldi um leik Þórs gegn Val á Akureyri í gærkvöld þar sem örlög Þórs svo gott sem réðust. 7. mars 2020 12:30
Körfuboltakvöld: Sláandi dagamunur á Keflvíkingum Það er magnaður munur á árangri Keflavíkur á fimmtudögum og föstudögum í Dominos-deild karla í körfubolta. 7. mars 2020 13:29
Körfuboltakvöld: Boyanov lofaður | Myndi naga neglur ef ég ætti að mæta ÍR Georgi Boyanov hefur sannað sig sem algjör lykilmaður í liði ÍR og með hann í fararbroddi eru ÍR-ingar hættulegur andstæðingur að mati sérfræðinga Domino's Körfuboltakvölds. 8. mars 2020 09:30
Körfuboltakvöld: KR er bara að plata okkur "Ég er hættur að hlusta á þessa meiðslasögu hjá KR. Ég held að þetta sé lygi,“ sagði Teitur Örlygsson í léttum tón þegar sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um lið KR eftir sigurinn á toppliði Stjörnunnar í gær. 7. mars 2020 11:30
Framlengingin: Grindavík næsta Öskubuska og KR aftur sigurstranglegast Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í Framlengingunni í gær. Þeir veltu vöngum yfir næstu vikum vegna kórónuveirunnar, tilnefningum til Edduverðlauna, hvaða lið gæti átt Öskubuskuævintýri í úrslitakeppninni, hvort Þórsliðanna hefði valdið meiri vonbrigðum, og hvað mætti lesa í toppslag KR og Stjörnunnar sem KR vann. 7. mars 2020 23:30