Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2020 16:06 Genoa fagnaði sigri gegn AC Milan í dag. vísir/getty AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Genoa komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Goran Pandev og Francesco Cassata. Zlatan Ibrahimovic klóraði í bakkann fyrir heimamenn á 77. mínútu. Milan er því með 36 stig í 7. sæti, þremur stigum á eftir Napoli, en Genoa kom sér upp í 17. sæti með 25 stig og betri markatölu en Lecce sem er komið í fallsæti. Þrátt fyrir að íþróttamálaráðherra Ítalíu hafi þrýst á að ítalskur fótbolti verði settur á ís næstu vikurnar vegna kórónuveirunnar þá er spilað í A-deildinni í dag. Óvíst er hvað gerist á morgun og boðað hefur verið til neyðarfundar á þriðjudag til að fara yfir stöðuna og svo gæti farið að þá verði gert hlé á deildinni út þennan mánuð. Leikmannasamtökin á Ítalíu vilja að hlé verði gert á fótbolta í landinu og munu vera að undirbúa verkfallsaðgerðir ef til þarf. SPAL vann Parma 1-0 á útivelli í hádeginu í leik sem var frestað um stutta stund vegna óvissu sem skapaðist um hvort leikið yrði í dag. Sampdoria vann 2-1 sigur á Hellas Verona. Í kvöld mætast Juventus og Inter í stórleik sem gæti ráðið miklu í toppbaráttu deildarinnar, en liðin eru í 2. og 3. sæti. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8. mars 2020 10:30 Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8. mars 2020 06:00 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 12:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Genoa komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Goran Pandev og Francesco Cassata. Zlatan Ibrahimovic klóraði í bakkann fyrir heimamenn á 77. mínútu. Milan er því með 36 stig í 7. sæti, þremur stigum á eftir Napoli, en Genoa kom sér upp í 17. sæti með 25 stig og betri markatölu en Lecce sem er komið í fallsæti. Þrátt fyrir að íþróttamálaráðherra Ítalíu hafi þrýst á að ítalskur fótbolti verði settur á ís næstu vikurnar vegna kórónuveirunnar þá er spilað í A-deildinni í dag. Óvíst er hvað gerist á morgun og boðað hefur verið til neyðarfundar á þriðjudag til að fara yfir stöðuna og svo gæti farið að þá verði gert hlé á deildinni út þennan mánuð. Leikmannasamtökin á Ítalíu vilja að hlé verði gert á fótbolta í landinu og munu vera að undirbúa verkfallsaðgerðir ef til þarf. SPAL vann Parma 1-0 á útivelli í hádeginu í leik sem var frestað um stutta stund vegna óvissu sem skapaðist um hvort leikið yrði í dag. Sampdoria vann 2-1 sigur á Hellas Verona. Í kvöld mætast Juventus og Inter í stórleik sem gæti ráðið miklu í toppbaráttu deildarinnar, en liðin eru í 2. og 3. sæti.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8. mars 2020 10:30 Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8. mars 2020 06:00 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 12:00 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Sjá meira
Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8. mars 2020 10:30
Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. 8. mars 2020 06:00
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30
Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 12:00