Heyrir daglega í fjölskyldu sinni í gengum síma vegna heimsóknarbanns Birgir Olgeirsson skrifar 9. mars 2020 20:39 Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Bannið stendur eins lengi og þurfa þykir og segist íbúinn líta jákvætt á lífið og tilveruna meðan það varir. Heimsóknarbann er við lýði á spítölum og hjúkrunarheimilum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Er það gert á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi og mögulega lengur. Á Hrafnistu fá íbúar ekki að sjá fjölskyldur sínar á meðan banninu stendur. Valdís Daníelsdóttir er hæstánægð með viðbrögð forsvarsmanna Hrafnistu. „Ég tala við þau í síma. Þetta er allt í lagi, við getum ekkert ráðið við þetta hvort sem er. Þetta er eina ráðið. Við erum pössuð svo vel hérna,“ segir Valdís Daníelsdóttir, íbúi á Hrafnistu. Hún segir ættingja ekki hafa miklar áhyggjur af heimsóknarbanninu. „Þeir sætta sig við það. Þeir tala við mig í síma og það nægir alveg, eða við látum það nægja. Svo bara kemur hitt þegar það er búið, ef það klárast. Maður veit það ekki.“ Og hún segir litla hættu á að þau fái leið á hvort öðru á Hrafnistu á meðan banninu stendur. „Nei alls ekki. Þið fáið það aldrei hjá mér að ég sé leið hérna. Mér finnst þetta yndislegt, mér líður svo vel hérna.“ Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Íbúi á Hrafnistu heyrir daglega í fjölskyldu sinni í síma meðan á heimsóknarbanni stendur vegna kórónuveirunnar. Bannið stendur eins lengi og þurfa þykir og segist íbúinn líta jákvætt á lífið og tilveruna meðan það varir. Heimsóknarbann er við lýði á spítölum og hjúkrunarheimilum til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Er það gert á meðan neyðarstig almannavarna er í gildi og mögulega lengur. Á Hrafnistu fá íbúar ekki að sjá fjölskyldur sínar á meðan banninu stendur. Valdís Daníelsdóttir er hæstánægð með viðbrögð forsvarsmanna Hrafnistu. „Ég tala við þau í síma. Þetta er allt í lagi, við getum ekkert ráðið við þetta hvort sem er. Þetta er eina ráðið. Við erum pössuð svo vel hérna,“ segir Valdís Daníelsdóttir, íbúi á Hrafnistu. Hún segir ættingja ekki hafa miklar áhyggjur af heimsóknarbanninu. „Þeir sætta sig við það. Þeir tala við mig í síma og það nægir alveg, eða við látum það nægja. Svo bara kemur hitt þegar það er búið, ef það klárast. Maður veit það ekki.“ Og hún segir litla hættu á að þau fái leið á hvort öðru á Hrafnistu á meðan banninu stendur. „Nei alls ekki. Þið fáið það aldrei hjá mér að ég sé leið hérna. Mér finnst þetta yndislegt, mér líður svo vel hérna.“
Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Tengdar fréttir Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15 Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36 Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Fjöldi ríkja setur á samkomubann vegna veirunnar Fjöldi Evrópuríkja ræðir nú um eða hefur sett á samkomubann vegna áframhaldandi útbreiðslu nýju kórónuveirunnar. Markaðir víða um heim voru í frjálsu falli í dag. 9. mars 2020 19:15
Fresta aðalfundi Félags eldri borgara vegna kórónuveirunnar Félag eldri borgara hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem átti að fara fram fimmtudaginn 12. mars. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi félagsins í dag. 9. mars 2020 18:36
Fimm tilfelli kórónuveirunnar bætast við Fimm smit kórónuveirunnar hér á landi hafa greinst til viðbótar eftir hádegi í dag. 9. mars 2020 18:38