Ólafsson gin fékk gullverðlaun í áfengiskeppni IWSC Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 14:56 Arnar Jón Agnarsson er framkvæmdastjóri Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins. Aðsendar Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Á heimasíðu keppninnar kemur fram að drykkjum eru gefin stig, allt að hundrað, og fá þeir drykkir sem skora á bilinu 95 til 100 gull. Engin takmörk eru fyrir því hve margir drykkir sem skráðir eru til leiks fá gull, en Ólafsson ginið fékk 95 stig frá dómurum og hreppti því gullverðlaun. Skjáskot af síðu IWSC. Drykkir sem fá á bilinu 90 til 94 stig fá silfur, og 85 til 89 stig frá brons. „Reyka vodka hefur áður hlotið silfurverðlaun IWSC, Stuðlaberg gin fékk silfurverðlaun í ár og í fyrra fékk Marberg gin bronsverðlaun,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari Jóni Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins að þeir séu í skýjum með verðlaunin. „Hærra verður varla komist.“ Ólafsson ginið kom á markað hér á Íslandi í byrjun mars á þessu ári. „Ólafsson er nú sjöunda mest selda gintegundin í verslunum ÁTVR sem hefur glatt okkur mikið því Íslendingar eru upp til hópa miklir ginunnendur,“ segir Arnar Jón og bætir við að stefnt sé á að fara með ginið á alþjóðlegan markað. Ólafsson ginið heitir í höfuðið á 18. aldar skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni og eru íslenskar jurtir og vatn í stórum hlutverkum í drykknum, það því er fram kemur í tilkynningunni. Áfengi og tóbak Mest lesið Högnuðust um rúma tvo milljarða Viðskipti innlent Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Sjá meira
Ólafsson gin fékk á dögunum gullverðlaun í keppninni The International Wine and Spirit Competition (IWSC). Í tilkynningu kemur fram að þetta sé fyrsti áfengi drykkurinn frá Íslandi sem nái að landa gullverðlaun í keppninni sem hefur verið haldin frá árinu 1969. Á heimasíðu keppninnar kemur fram að drykkjum eru gefin stig, allt að hundrað, og fá þeir drykkir sem skora á bilinu 95 til 100 gull. Engin takmörk eru fyrir því hve margir drykkir sem skráðir eru til leiks fá gull, en Ólafsson ginið fékk 95 stig frá dómurum og hreppti því gullverðlaun. Skjáskot af síðu IWSC. Drykkir sem fá á bilinu 90 til 94 stig fá silfur, og 85 til 89 stig frá brons. „Reyka vodka hefur áður hlotið silfurverðlaun IWSC, Stuðlaberg gin fékk silfurverðlaun í ár og í fyrra fékk Marberg gin bronsverðlaun,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Arnari Jóni Agnarssyni, framkvæmdastjóra Eyland Spirits, framleiðanda Ólafsson ginsins að þeir séu í skýjum með verðlaunin. „Hærra verður varla komist.“ Ólafsson ginið kom á markað hér á Íslandi í byrjun mars á þessu ári. „Ólafsson er nú sjöunda mest selda gintegundin í verslunum ÁTVR sem hefur glatt okkur mikið því Íslendingar eru upp til hópa miklir ginunnendur,“ segir Arnar Jón og bætir við að stefnt sé á að fara með ginið á alþjóðlegan markað. Ólafsson ginið heitir í höfuðið á 18. aldar skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni og eru íslenskar jurtir og vatn í stórum hlutverkum í drykknum, það því er fram kemur í tilkynningunni.
Áfengi og tóbak Mest lesið Högnuðust um rúma tvo milljarða Viðskipti innlent Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Sjá meira