Kunnuglegt andlit sló fyrsta höggið í morgun: „Hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2020 12:15 Dame Laura Davies. vísir/getty Dame Laura Davies er eitt þekktasta andlitið á LPGA mótaröðinni. Hún lék sitt fyrsta atvinnumannamót einungis sextán ára gömul, árið 1980, og er enn að spila. Opna breska meistaramótið hófst á Royal Troon vellinum í morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Royal Troon völlurinn heldur mótið. Vegna kórónuveirunnar er Opna breska fyrsta risamót ársins í kvennaflokki og eitt af fáum mótum sem fara fram í sumar. Það var því vel við hæfi að einn besti breski kylfingur sögunnar, Laura Davies, sló fyrsta höggið í morgun en henni var að taka upphafshöggið á mótinu. „Þetta er mikill heiður að fá að slá opnunarhöggið en fyrst og fremst mikilvægt að spila á velli sem er ekki fullur og ég hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki,“ sagði Davies sem ruslaði æfingahringnum af á þriðjudaginn. Making her first appearance at 16, nothing seems more fitting than @LFCLJD kicking off the @AIGWomensOpen MORE https://t.co/3ywgVdeOjr— LPGA (@LPGA) August 19, 2020 Hún spilaði æfingahringinn á tveimur og hálfum tíma en frá því að opna breska varð risamót árið 2001 þá hafa einungis Davies og Cristie Kerr tekið þátt í öllum nítján mótunum. „Þetta er stór vika fyrir kvenna golf. Að spila á þessum golfvelli sem hefur verið á karlamótunum árunum saman og hleypti ekki kvenfólki inn lengi. Þetta er stór vika,“ sagði Davies. Íslensku kylfingarnir; Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru ekki með á mótinu þetta árið. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 14.00 en útsendingar verða frá mótinu alla helgina. Dame Laura Davies hits the first tee shot of the 2020 @AIGWomensOpen!It s @LFCLJD s 40th appearance in the event! pic.twitter.com/LkSXRQi3cR— LPGA (@LPGA) August 20, 2020 Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Dame Laura Davies er eitt þekktasta andlitið á LPGA mótaröðinni. Hún lék sitt fyrsta atvinnumannamót einungis sextán ára gömul, árið 1980, og er enn að spila. Opna breska meistaramótið hófst á Royal Troon vellinum í morgun en þetta er í fyrsta sinn sem Royal Troon völlurinn heldur mótið. Vegna kórónuveirunnar er Opna breska fyrsta risamót ársins í kvennaflokki og eitt af fáum mótum sem fara fram í sumar. Það var því vel við hæfi að einn besti breski kylfingur sögunnar, Laura Davies, sló fyrsta höggið í morgun en henni var að taka upphafshöggið á mótinu. „Þetta er mikill heiður að fá að slá opnunarhöggið en fyrst og fremst mikilvægt að spila á velli sem er ekki fullur og ég hlakka til að þurfa ekki að bíða eftir fólki,“ sagði Davies sem ruslaði æfingahringnum af á þriðjudaginn. Making her first appearance at 16, nothing seems more fitting than @LFCLJD kicking off the @AIGWomensOpen MORE https://t.co/3ywgVdeOjr— LPGA (@LPGA) August 19, 2020 Hún spilaði æfingahringinn á tveimur og hálfum tíma en frá því að opna breska varð risamót árið 2001 þá hafa einungis Davies og Cristie Kerr tekið þátt í öllum nítján mótunum. „Þetta er stór vika fyrir kvenna golf. Að spila á þessum golfvelli sem hefur verið á karlamótunum árunum saman og hleypti ekki kvenfólki inn lengi. Þetta er stór vika,“ sagði Davies. Íslensku kylfingarnir; Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eru ekki með á mótinu þetta árið. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Golf klukkan 14.00 en útsendingar verða frá mótinu alla helgina. Dame Laura Davies hits the first tee shot of the 2020 @AIGWomensOpen!It s @LFCLJD s 40th appearance in the event! pic.twitter.com/LkSXRQi3cR— LPGA (@LPGA) August 20, 2020
Golf Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira