Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2020 13:15 Gerard Pique með Lionel Messi eftir að sá síðarnefndi skorar fernu í spænsku deildinni um helgina. Getty/Tim Clayton Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli. Messi og Maradona eru án ef tveir bestu knattspyrnumenn Argentínu frá upphafi og báðir í umræðunni um besta knattspyrnumann allra tíma. Diego Maradona er í guðatölu á þessum slóðum en hann gerði ótrúlega hluti með Napoli liðinu á níunda áratugnum. Maradona kom til ítalska félagsins árið 1984 og hjálpaði því að vinna ítölsku deildina tvisar (1987 og 1990) og að verða Evrópumeistari félagsliða að auki (1989). Maradona varð líka heimsmeistari með Argentínu á tíma hans hjá Napoli og varð þá án efa kominn í hóp bestu knattspyrnumanna allra tíma. Síðan að Lionel Messi kom upp hefur hann gert flest allt sem Maradona gerði mörgum sinnum og skoraði mun fleiri mörk. Messi hefur aftur á móti aldrei náð að verða heimsmeistari eins og Maradona. Klippa: Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Gerard Pique, leikmaður Barcelona, mætti á blaðamannafund fyrir leikinn í kvöld og var að sjálfsögðu beðin um að velja á milli Lionel Messi og Diego Maradona. „Við munum aldrei gleyma Diego Maradona en ef þú ert að biðja mig um að velja á milli Diego og Leo (Messi). Þá er það milljón dala spurningin,“ sagði Gerard Pique. „Ég hef verið nálægt Messi í svo langan tíma. Hann hefur alltaf verið liðsfélagi minn og ég vel hann vegna þessa að hann hefur sýnt stöðugleikann og töfrana á hverjum degi í svo langan tíma,“ sagði Gerard Pique á blaðamannafundinum. Leikur Napoli og Barcelona hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og síðan verður farið yfir báða leiki kvöldsins eftir leikina. Leikur Chelsea og Bayern München verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira
Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli. Messi og Maradona eru án ef tveir bestu knattspyrnumenn Argentínu frá upphafi og báðir í umræðunni um besta knattspyrnumann allra tíma. Diego Maradona er í guðatölu á þessum slóðum en hann gerði ótrúlega hluti með Napoli liðinu á níunda áratugnum. Maradona kom til ítalska félagsins árið 1984 og hjálpaði því að vinna ítölsku deildina tvisar (1987 og 1990) og að verða Evrópumeistari félagsliða að auki (1989). Maradona varð líka heimsmeistari með Argentínu á tíma hans hjá Napoli og varð þá án efa kominn í hóp bestu knattspyrnumanna allra tíma. Síðan að Lionel Messi kom upp hefur hann gert flest allt sem Maradona gerði mörgum sinnum og skoraði mun fleiri mörk. Messi hefur aftur á móti aldrei náð að verða heimsmeistari eins og Maradona. Klippa: Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Gerard Pique, leikmaður Barcelona, mætti á blaðamannafund fyrir leikinn í kvöld og var að sjálfsögðu beðin um að velja á milli Lionel Messi og Diego Maradona. „Við munum aldrei gleyma Diego Maradona en ef þú ert að biðja mig um að velja á milli Diego og Leo (Messi). Þá er það milljón dala spurningin,“ sagði Gerard Pique. „Ég hef verið nálægt Messi í svo langan tíma. Hann hefur alltaf verið liðsfélagi minn og ég vel hann vegna þessa að hann hefur sýnt stöðugleikann og töfrana á hverjum degi í svo langan tíma,“ sagði Gerard Pique á blaðamannafundinum. Leikur Napoli og Barcelona hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og síðan verður farið yfir báða leiki kvöldsins eftir leikina. Leikur Chelsea og Bayern München verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Sjá meira