Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2020 13:15 Gerard Pique með Lionel Messi eftir að sá síðarnefndi skorar fernu í spænsku deildinni um helgina. Getty/Tim Clayton Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli. Messi og Maradona eru án ef tveir bestu knattspyrnumenn Argentínu frá upphafi og báðir í umræðunni um besta knattspyrnumann allra tíma. Diego Maradona er í guðatölu á þessum slóðum en hann gerði ótrúlega hluti með Napoli liðinu á níunda áratugnum. Maradona kom til ítalska félagsins árið 1984 og hjálpaði því að vinna ítölsku deildina tvisar (1987 og 1990) og að verða Evrópumeistari félagsliða að auki (1989). Maradona varð líka heimsmeistari með Argentínu á tíma hans hjá Napoli og varð þá án efa kominn í hóp bestu knattspyrnumanna allra tíma. Síðan að Lionel Messi kom upp hefur hann gert flest allt sem Maradona gerði mörgum sinnum og skoraði mun fleiri mörk. Messi hefur aftur á móti aldrei náð að verða heimsmeistari eins og Maradona. Klippa: Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Gerard Pique, leikmaður Barcelona, mætti á blaðamannafund fyrir leikinn í kvöld og var að sjálfsögðu beðin um að velja á milli Lionel Messi og Diego Maradona. „Við munum aldrei gleyma Diego Maradona en ef þú ert að biðja mig um að velja á milli Diego og Leo (Messi). Þá er það milljón dala spurningin,“ sagði Gerard Pique. „Ég hef verið nálægt Messi í svo langan tíma. Hann hefur alltaf verið liðsfélagi minn og ég vel hann vegna þessa að hann hefur sýnt stöðugleikann og töfrana á hverjum degi í svo langan tíma,“ sagði Gerard Pique á blaðamannafundinum. Leikur Napoli og Barcelona hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og síðan verður farið yfir báða leiki kvöldsins eftir leikina. Leikur Chelsea og Bayern München verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira
Diego Maradona hefur verið mikið í umræðunni fyrir leik Napoli og Barcelona í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en Lionel Messi spilar þá í fyrsta sinn á gamla heimavelli Maradona í Napoli. Messi og Maradona eru án ef tveir bestu knattspyrnumenn Argentínu frá upphafi og báðir í umræðunni um besta knattspyrnumann allra tíma. Diego Maradona er í guðatölu á þessum slóðum en hann gerði ótrúlega hluti með Napoli liðinu á níunda áratugnum. Maradona kom til ítalska félagsins árið 1984 og hjálpaði því að vinna ítölsku deildina tvisar (1987 og 1990) og að verða Evrópumeistari félagsliða að auki (1989). Maradona varð líka heimsmeistari með Argentínu á tíma hans hjá Napoli og varð þá án efa kominn í hóp bestu knattspyrnumanna allra tíma. Síðan að Lionel Messi kom upp hefur hann gert flest allt sem Maradona gerði mörgum sinnum og skoraði mun fleiri mörk. Messi hefur aftur á móti aldrei náð að verða heimsmeistari eins og Maradona. Klippa: Gerard Pique: Ég myndi velja Messi frekar en Maradona Gerard Pique, leikmaður Barcelona, mætti á blaðamannafund fyrir leikinn í kvöld og var að sjálfsögðu beðin um að velja á milli Lionel Messi og Diego Maradona. „Við munum aldrei gleyma Diego Maradona en ef þú ert að biðja mig um að velja á milli Diego og Leo (Messi). Þá er það milljón dala spurningin,“ sagði Gerard Pique. „Ég hef verið nálægt Messi í svo langan tíma. Hann hefur alltaf verið liðsfélagi minn og ég vel hann vegna þessa að hann hefur sýnt stöðugleikann og töfrana á hverjum degi í svo langan tíma,“ sagði Gerard Pique á blaðamannafundinum. Leikur Napoli og Barcelona hefst klukkan 20.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir Meistaradeildina hefst klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport og síðan verður farið yfir báða leiki kvöldsins eftir leikina. Leikur Chelsea og Bayern München verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Júlíus: Ógeðslega sætt Fótbolti Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Sport Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Fótbolti Fleiri fréttir Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Sjá meira