Brýnt að ljúka skráningu raunverulegra eigenda svo Ísland komist af gráum lista Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. febrúar 2020 16:25 Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands. Vísir/Vilhelm Fundur íslenskrar sendinefndar með FATF, samtökum sem berjast gegn peningaþvætti, vegna veru Íslands á gráum lista gekk vel að sögn saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara. Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Hann segir afar brýnt að félög gangi frá skráningu raunverulegra eigenda fyrir mánaðamót þegar ófullnægjandi skráning fer að varða sektum. Sú skráning hefur jafnframt áhrif á veru Íslands á listanum.Sjá einnig: Ísland áfram á gráa listanum Ísland lenti á listanum í október í fyrra hafa stjórnvöld unnið hörðum höndum að því að laga þá þætti sem útaf standa hvað varðar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands sem nýverið kom til baka frá París þar sem hún fundaði með FATF um stöðuna. Hann segir fundinn hafa gegnið ágætlega. „Það var farið yfir þann framgang sem hefur átt sér stað eftir að við fengum aðgerðaáætlun frá FATF í október síðastliðnum til að bregðast við. Það var farið yfir þann framgang á fundinum og gekk vel,“ segir Björn. Hingað þurfi að koma sendinefnd til að gera úttekt áður en unnt verður að taka Ísland af þessum gráa lista. „Áður en það gerist þurfum við að uppfylla allar þær aðgerðir sem fram koma í aðgerðaráætluninn og það getur væntanlega orðið, vonum við, núna í maí þannig að á júnífundinum það verður væntanlega ákveðið þá að það komi þá sendinefnd til okkar í kjölfarið. Við vonumst þá til að á októberfundinum, á fundi FATF í október, að þá verðum við tekin af gráa listanum,“ segir Björn. Það sem helst einna helst standi enn út af sé að lokið verði við skráning raunverulegra eigenda félaga. „Stjórnvöld geta ekki klára það sjálf heldur þurfa raunverulegir eigendur félaga að bregðast við og skrá félög sín hjá Skattinum. Og ég skora á þá að fara núna á heimasíðu Skattsins og kynna sér það áður en að farið verður að beita sektum núna í mars,“ útskýrir Björn. Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Tengdar fréttir Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39 Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Fundur íslenskrar sendinefndar með FATF, samtökum sem berjast gegn peningaþvætti, vegna veru Íslands á gráum lista gekk vel að sögn saksóknara hjá embætti héraðssaksóknara. Enn eru bundnar vonir við að Ísland komist af listanum í október. Hann segir afar brýnt að félög gangi frá skráningu raunverulegra eigenda fyrir mánaðamót þegar ófullnægjandi skráning fer að varða sektum. Sú skráning hefur jafnframt áhrif á veru Íslands á listanum.Sjá einnig: Ísland áfram á gráa listanum Ísland lenti á listanum í október í fyrra hafa stjórnvöld unnið hörðum höndum að því að laga þá þætti sem útaf standa hvað varðar varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Björn Þorvaldsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór fyrir sendinefnd Íslands sem nýverið kom til baka frá París þar sem hún fundaði með FATF um stöðuna. Hann segir fundinn hafa gegnið ágætlega. „Það var farið yfir þann framgang sem hefur átt sér stað eftir að við fengum aðgerðaáætlun frá FATF í október síðastliðnum til að bregðast við. Það var farið yfir þann framgang á fundinum og gekk vel,“ segir Björn. Hingað þurfi að koma sendinefnd til að gera úttekt áður en unnt verður að taka Ísland af þessum gráa lista. „Áður en það gerist þurfum við að uppfylla allar þær aðgerðir sem fram koma í aðgerðaráætluninn og það getur væntanlega orðið, vonum við, núna í maí þannig að á júnífundinum það verður væntanlega ákveðið þá að það komi þá sendinefnd til okkar í kjölfarið. Við vonumst þá til að á októberfundinum, á fundi FATF í október, að þá verðum við tekin af gráa listanum,“ segir Björn. Það sem helst einna helst standi enn út af sé að lokið verði við skráning raunverulegra eigenda félaga. „Stjórnvöld geta ekki klára það sjálf heldur þurfa raunverulegir eigendur félaga að bregðast við og skrá félög sín hjá Skattinum. Og ég skora á þá að fara núna á heimasíðu Skattsins og kynna sér það áður en að farið verður að beita sektum núna í mars,“ útskýrir Björn.
Efnahagsmál Ísland á gráum lista FATF Tengdar fréttir Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47 Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39 Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02 Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29 Mest lesið Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Skipti í brúnni hjá Indó Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Sjá meira
Gætu sætt sektum ef skráningu raunverulegra eigenda er ekki lokið fyrir mánaðamót Viðunandi skráning raunverulegra eigenda er ein af forsendum þess að Ísland komist af gráum lista. 5. febrúar 2020 11:47
Vonar að Ísland komist af gráum lista í október Vera Íslands á gráa listanum hefur að sögn Seðlabanka Íslands enn sem komið er ekki haft áhrif á starfsemi aðila á borð við tryggingafélög og lífeyrissjóði á Íslandi. 29. janúar 2020 11:39
Slæm útkoma í úttekt og orðspor Íslands vógu þyngra en aðgerðir stjórnvalda gegn peningaþvætti Úrvinnsla íslenskra stjórnvalda á útistandandi atriðum sem varða varnir gegn peningaþvætti fór alvarlega út af sporinu í kjölfar hrunsins. 2. desember 2019 17:02
Ísland áfram á gráa listanum Ísland verður áfram á gráum peningaþvættislista samtakanna Financial Action Task Force (FATF) fram í júní hið minnsta. 24. febrúar 2020 14:29