Grunur um fleiri smit íranskra valdamanna Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. febrúar 2020 19:00 Fleiri halda áfram að smitast af Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Rúm áttatíu þúsund hafa nú sýkst og um 2.700 látið lífið. Hægst hefur á dreifingunni á meginlandi Kína, þar sem flest smitin eru, en veiran heldur áfram að dreifa úr sér annars staðar. Króatía og Austurríki bættust á listann í gær. Staðan í Íran er orðin nokkuð slæm, stjórnvöld segja að 95 hafi smitast og fimmtán látið lífið. Hassan Rouhani forseti reyndi að stappa stálinu í landsmenn í dag. Sagði að landsmenn mættu ekki láta stýrast af ótta. Þingmaður írönsku stjórnarandstöðunnar frá borginni Qom hefur lýst efasemdum um opinberu tölurnar þar í landi og sagt að fimmtíu hafi farist í Qom einni. Það er hins vegar ljóst að sjúkdómurinn hefur lagst á hátt setta íranska embættismenn. Iraj Harirchi, aðstoðarheilbrigðismálaráðherra sem sést hér til vinstri á blaðamannafundi í gær, staðfesti í dag að hann hafði smitast. Grunur leikur á um að hann hafi smitað manninn til hægri, Ali Rabiei, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Blaðamaður NBC í Íran greindi frá þessu á Twitter og sagði að Rabiei hefði svo mögulega smitað iðnaðarráðherra landsins. Þingmaður frá höfuðborginni Teheran hefur svo sömuleiðis staðfest að hann sé veikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íran Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fleiri halda áfram að smitast af Covid-19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. Rúm áttatíu þúsund hafa nú sýkst og um 2.700 látið lífið. Hægst hefur á dreifingunni á meginlandi Kína, þar sem flest smitin eru, en veiran heldur áfram að dreifa úr sér annars staðar. Króatía og Austurríki bættust á listann í gær. Staðan í Íran er orðin nokkuð slæm, stjórnvöld segja að 95 hafi smitast og fimmtán látið lífið. Hassan Rouhani forseti reyndi að stappa stálinu í landsmenn í dag. Sagði að landsmenn mættu ekki láta stýrast af ótta. Þingmaður írönsku stjórnarandstöðunnar frá borginni Qom hefur lýst efasemdum um opinberu tölurnar þar í landi og sagt að fimmtíu hafi farist í Qom einni. Það er hins vegar ljóst að sjúkdómurinn hefur lagst á hátt setta íranska embættismenn. Iraj Harirchi, aðstoðarheilbrigðismálaráðherra sem sést hér til vinstri á blaðamannafundi í gær, staðfesti í dag að hann hafði smitast. Grunur leikur á um að hann hafi smitað manninn til hægri, Ali Rabiei, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Blaðamaður NBC í Íran greindi frá þessu á Twitter og sagði að Rabiei hefði svo mögulega smitað iðnaðarráðherra landsins. Þingmaður frá höfuðborginni Teheran hefur svo sömuleiðis staðfest að hann sé veikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íran Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“