Ætlar að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og verknáms Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 12. febrúar 2020 19:00 Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir aukna aðsókn fagnaðarefni, ríkistjórnin hafi lagt upp með að fjölga nemendum í starfs-og verkgreinum. „Við fóru af stað í þessa vegferð og bjuggumst við talsverðri aukningu en eins og þið sjáið þá er þessi aukning dálítið meiri en við bjuggumst við. Þá þurfum við bara að fara yfir þetta aftur og endurmeta, en þetta er fagnaðarefni. Lilja segir að þessi vinna sé hafin og aðgerðarplan verði tilbúið fyrir næsta skólaár. „Við erum að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans til að bregðast við þessari miklu fjölgun í verkgreinar. Þá er verið að skoða hvernig við þurfum að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og tæknináms,“ segir Lilja. Hún segir að rekja megi þennan aukna áhuga til margra þátta. „Eitt af því sem við sjáum er að háskólamenntaðir eru í meira mæli að sækja um í verknám því þeir sjá tækifærin á vinnumarkaði eftir nám,“ segir Lilja. Mun fleiri sækja nú um í verknám en áður. Framhaldsskólarnir hafa líka þurft að hafna fleirum. Aðsókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár. Við sögðum frá því í gær að Tækniskólinn hafi á þessari önn þurft að hafna ríflega fjórum af hverjum tíu umsóknum í dagskóla í bygginga-og raftækninám vegna mikillar fjölgunar umsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun bárust um fjórtánhundruð umsóknir í framhaldsskóla á landinu í byggingar-og rafgreinar á þessu skólaári. Tæplega 400 manns var neitað um skólavist vegna skorts á fjármagni eða húsnæði. Alþingi Framsóknarflokkurinn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Menntamálaráðherra segir að verið sé að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans vegna mikillar fjölgunar umsókna í iðn-og tækninám. Þá sé unnið að aðgerðum til að forgangsraða fjármunum í þágu námsins. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra segir aukna aðsókn fagnaðarefni, ríkistjórnin hafi lagt upp með að fjölga nemendum í starfs-og verkgreinum. „Við fóru af stað í þessa vegferð og bjuggumst við talsverðri aukningu en eins og þið sjáið þá er þessi aukning dálítið meiri en við bjuggumst við. Þá þurfum við bara að fara yfir þetta aftur og endurmeta, en þetta er fagnaðarefni. Lilja segir að þessi vinna sé hafin og aðgerðarplan verði tilbúið fyrir næsta skólaár. „Við erum að huga að framtíðarhúsnæði Tækniskólans til að bregðast við þessari miklu fjölgun í verkgreinar. Þá er verið að skoða hvernig við þurfum að forgangsraða fjármunum í þágu starfs-og tæknináms,“ segir Lilja. Hún segir að rekja megi þennan aukna áhuga til margra þátta. „Eitt af því sem við sjáum er að háskólamenntaðir eru í meira mæli að sækja um í verknám því þeir sjá tækifærin á vinnumarkaði eftir nám,“ segir Lilja. Mun fleiri sækja nú um í verknám en áður. Framhaldsskólarnir hafa líka þurft að hafna fleirum. Aðsókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár. Við sögðum frá því í gær að Tækniskólinn hafi á þessari önn þurft að hafna ríflega fjórum af hverjum tíu umsóknum í dagskóla í bygginga-og raftækninám vegna mikillar fjölgunar umsókna. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun bárust um fjórtánhundruð umsóknir í framhaldsskóla á landinu í byggingar-og rafgreinar á þessu skólaári. Tæplega 400 manns var neitað um skólavist vegna skorts á fjármagni eða húsnæði.
Alþingi Framsóknarflokkurinn Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Gríðarleg aðsókn í verknám en margir fá ekki inni Ásókn í verknám hefur aukist gríðarlega síðustu ár og hafa skólar þurft að hafna fjölmörgum umsóknum vegna plássleysis. 11. febrúar 2020 20:30