Ari tekur við formennsku af Katrínu Olgu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. febrúar 2020 11:02 Ari Fenger gegnir formennsku hjá VÍ næstu tvö árin. Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Frá þessu er greint á heimasíðu Viðskiptaráðs. Ari er einn af eigendum rekstrarfélasgins 1912 ehf sem er eigandi Nathan & Olsen, Ekruna og Emmessís. Hann hefur stýrt félaginu frá 2008 en áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Nathan & Olsen. Þess má geta að Nathan & Olsen eru meðal elstu aðildarfélaga í Viðskiptaráði Íslands eða síðan 1917. Ari hefur setið í stjórn Viðskiptaráðs frá árinu 2014 og framkvæmdastjórn ráðsins frá 2018. Þá situr hann einnig í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Á aðalfundinum í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2020-2022 Í stjórn Viðskiptaráðs 2020-2022 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð) en feitletruð eru þau sem eru ný í stjórn: Andri Þór Guðmundsson Ágústa Johnson Baldvin Björn Haraldsson Birna EinarsdóttirBogi Nils Bogason Brynja Baldursdóttir Eggert Þ. Kristófersson Erna GísladóttirFinnur Árnason Finnur OddssonGuðbjörg Heiða GuðmundsdóttirGuðjón Auðunsson Guðmundur I. Jónsson Guðmundur ÞorbjörnssonGuðrún RagnarsdóttirHaraldur Þórðarson Helga Melkorka ÓttarsdóttirHelga ValfellsHelgi BjarnasonHermann BjörnssonHilmar Veigar Pétursson Hrund RudolfsdóttirHulda ÁrnadóttirIða Brá BenediktsdóttirInga Jóna FriðgeirsdóttirJónas Þór Guðmundsson Katrín Pétursdóttir Kolbrún Hrafnkelsdóttir Lilja Björk EinarsdóttirMargrét Kristmannsdóttir Salóme Guðmundsdóttir Sigríður Margrét Oddsdóttir Sigurður Viðarsson Sveinn SölvasonVilhelm Már ÞorsteinssonÞorsteinn Pétur GuðjónssonÞór Sigfússon Kynjahlutföll nýkjörinnar stjórnar eru líkt og síðast nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Ekki reynir því á 40% kynjakvóta stjórnar Viðskiptaráðs sem samþykktir voru aðalfundi 2018. Vistaskipti Tengdar fréttir Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30 1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
Ari Fenger er nýr forstjóri Viðskiptaráðs Íslands. Hann var sjálfkjörinn á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Hann tekur við starfinu af Katrínu Olgu Jóhannesdóttur sem gegnt hefur stöðunni undanfarin fjögur ár. Þá koma sautján nýir inn í stjórn VÍ. Frá þessu er greint á heimasíðu Viðskiptaráðs. Ari er einn af eigendum rekstrarfélasgins 1912 ehf sem er eigandi Nathan & Olsen, Ekruna og Emmessís. Hann hefur stýrt félaginu frá 2008 en áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Nathan & Olsen. Þess má geta að Nathan & Olsen eru meðal elstu aðildarfélaga í Viðskiptaráði Íslands eða síðan 1917. Ari hefur setið í stjórn Viðskiptaráðs frá árinu 2014 og framkvæmdastjórn ráðsins frá 2018. Þá situr hann einnig í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Á aðalfundinum í morgun voru kynnt úrslit kosninga til formanns og stjórnar ráðsins fyrir tímabilið 2020-2022 Í stjórn Viðskiptaráðs 2020-2022 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð) en feitletruð eru þau sem eru ný í stjórn: Andri Þór Guðmundsson Ágústa Johnson Baldvin Björn Haraldsson Birna EinarsdóttirBogi Nils Bogason Brynja Baldursdóttir Eggert Þ. Kristófersson Erna GísladóttirFinnur Árnason Finnur OddssonGuðbjörg Heiða GuðmundsdóttirGuðjón Auðunsson Guðmundur I. Jónsson Guðmundur ÞorbjörnssonGuðrún RagnarsdóttirHaraldur Þórðarson Helga Melkorka ÓttarsdóttirHelga ValfellsHelgi BjarnasonHermann BjörnssonHilmar Veigar Pétursson Hrund RudolfsdóttirHulda ÁrnadóttirIða Brá BenediktsdóttirInga Jóna FriðgeirsdóttirJónas Þór Guðmundsson Katrín Pétursdóttir Kolbrún Hrafnkelsdóttir Lilja Björk EinarsdóttirMargrét Kristmannsdóttir Salóme Guðmundsdóttir Sigríður Margrét Oddsdóttir Sigurður Viðarsson Sveinn SölvasonVilhelm Már ÞorsteinssonÞorsteinn Pétur GuðjónssonÞór Sigfússon Kynjahlutföll nýkjörinnar stjórnar eru líkt og síðast nánast jöfn, 47% konur og 53% karlar. Ekki reynir því á 40% kynjakvóta stjórnar Viðskiptaráðs sem samþykktir voru aðalfundi 2018.
Vistaskipti Tengdar fréttir Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30 1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00 Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins Spá óbreyttum stýrivöxtum í næstu viku „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Eiríkur Orri til Ofar Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi „Það verður andskoti flókið“ Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Sjá meira
Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði. 11. febrúar 2016 10:30
1912 kaupir meirihluta í Emmessís Pálmi Jónsson keypti 89 prósent í Emmessís í lok apríl og selur nú meirihluta í fyrirtækinu. Kaupandinn á og rekur heildsöluna Nathan & Olsen og Ekruna. Stjórnendur 1912 sjá samlegðartækifæri í kaupunum. 27. júní 2019 02:00