Í beinni í dag: Fótbolti í Valencia og Egilshöll | Bestu kylfingarnir mætast Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2020 06:00 Rúnar Páll Sigmundsson og Ólafur Jóhannesson stýra Stjörnunni saman. vísir/sigurjón Það verður íslenskur, enskur og spænskur fótbolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld auk þess sem sýnt verður beint frá bestu mótaröðunum í golfi. Kvöldið hefst á leik Fjölnis og Stjörnunnar sem mætast í Egilshöll í fyrsta leik sínum í Lengjubikar karla í fótbolta þetta árið. Fjölnismenn verða nýliðar í Pepsi Max-deildinni í sumar en Stjörnumenn mæta til leiks með þjálfarana Ólaf Jóhannesson og Rúnar Pál Sigmundsson saman í brúnni. Á Stöð 2 Golf heldur keppni áfram í Kaliforníu þar sem bestu kylfingar heims eru mættir á The Genesis mótið. Keppni heldur sömuleiðis áfram á LPGA-mótaröðinni í nótt þegar leikið verður á opna ástralska mótinu. Hull og Swansea mætast í ensku B-deildinni en með sigri blandar Swansea sér af krafti í baráttuna um sæti í umspilinu um úrvalsdeildarsæti. Í spænsku 1. deildinni tekur Valencia á móti Atlético Madrid og getur með sigri komist upp fyrir Atlético í 4. sæti, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.Beinar útsendingar dagsins: 18.50 Fjölnir - Stjarnan (Stöð 2 Sport 2) 19.00 The Genesis Invitational (Stöð 2 Golf) 19.40 Hull City - Swansea (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atlético Madrid (Stöð 2 Sport 3) 02.00 ISPS Handa Women's Australian Open (Stöð 2 Golf) Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Njarðvík - Keflavík | Bætist sjötta liðið í titilslaginn? EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Sjá meira
Það verður íslenskur, enskur og spænskur fótbolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld auk þess sem sýnt verður beint frá bestu mótaröðunum í golfi. Kvöldið hefst á leik Fjölnis og Stjörnunnar sem mætast í Egilshöll í fyrsta leik sínum í Lengjubikar karla í fótbolta þetta árið. Fjölnismenn verða nýliðar í Pepsi Max-deildinni í sumar en Stjörnumenn mæta til leiks með þjálfarana Ólaf Jóhannesson og Rúnar Pál Sigmundsson saman í brúnni. Á Stöð 2 Golf heldur keppni áfram í Kaliforníu þar sem bestu kylfingar heims eru mættir á The Genesis mótið. Keppni heldur sömuleiðis áfram á LPGA-mótaröðinni í nótt þegar leikið verður á opna ástralska mótinu. Hull og Swansea mætast í ensku B-deildinni en með sigri blandar Swansea sér af krafti í baráttuna um sæti í umspilinu um úrvalsdeildarsæti. Í spænsku 1. deildinni tekur Valencia á móti Atlético Madrid og getur með sigri komist upp fyrir Atlético í 4. sæti, sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.Beinar útsendingar dagsins: 18.50 Fjölnir - Stjarnan (Stöð 2 Sport 2) 19.00 The Genesis Invitational (Stöð 2 Golf) 19.40 Hull City - Swansea (Stöð 2 Sport) 19.50 Valencia - Atlético Madrid (Stöð 2 Sport 3) 02.00 ISPS Handa Women's Australian Open (Stöð 2 Golf)
Enski boltinn Golf Pepsi Max-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Njarðvík - Keflavík | Bætist sjötta liðið í titilslaginn? EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Sjá meira