Arnar: Ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2020 16:00 Arnar hefur gert Stjörnuna að bikarmeisturum á báðum tímabilum sínum með liðið. vísir/daníel Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, leyfði sér að brosa eftir að hans menn urðu bikarmeistarar eftir sigur á Grindavík í dag. „Ég er glaður. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Arnar við Vísi. Fyrri hálfleikur var jafn en í þeim seinni sýndu Stjörnumenn styrk sinn. Þeir náðu góðu áhlaupi undir lok 3. leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. „Grindvíkingar gerðu mjög vel. Vörnin hjá þeim var mjög þétt og þeir skoruðu auðveldlega á okkur í byrjun fyrri og seinni hálfleiks,“ sagði Arnar. „Við náðum að binda vörnina saman um miðjan 3. leikhluta og það skóp sigurinn.“ Arnar kvaðst ánægður með liðsheild Stjörnunnar í dag. „Mjög ánægður. Það voru margir sem komu sterkir inn eins og gegn Tindastóli á miðvikudaginn. Þegar það er þannig erum við góðir,“ sagði Arnar.En eiga eftir að koma fleiri titlar í Garðabæinn á þessu tímabili? „Ég get ekkert svarað því en við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla,“ sagði Arnar að endingu. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, leyfði sér að brosa eftir að hans menn urðu bikarmeistarar eftir sigur á Grindavík í dag. „Ég er glaður. Það er alltaf gaman að vinna,“ sagði Arnar við Vísi. Fyrri hálfleikur var jafn en í þeim seinni sýndu Stjörnumenn styrk sinn. Þeir náðu góðu áhlaupi undir lok 3. leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. „Grindvíkingar gerðu mjög vel. Vörnin hjá þeim var mjög þétt og þeir skoruðu auðveldlega á okkur í byrjun fyrri og seinni hálfleiks,“ sagði Arnar. „Við náðum að binda vörnina saman um miðjan 3. leikhluta og það skóp sigurinn.“ Arnar kvaðst ánægður með liðsheild Stjörnunnar í dag. „Mjög ánægður. Það voru margir sem komu sterkir inn eins og gegn Tindastóli á miðvikudaginn. Þegar það er þannig erum við góðir,“ sagði Arnar.En eiga eftir að koma fleiri titlar í Garðabæinn á þessu tímabili? „Ég get ekkert svarað því en við ætlum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að ná í fleiri titla,“ sagði Arnar að endingu.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39 Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51 Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Ægir: Markmiðið að vinna alla titla sem í boði eru Besti leikmaður bikarúrslitaleiks karla var að vonum ánægður í leikslok. 15. febrúar 2020 15:39
Hlynur: Munaði um breiddina Fyrirliði Stjörnunnar sagði breiddin hafi skipt sköpum gegn Grindavík í úrslitaleik Geysisbikars karla. 15. febrúar 2020 15:51
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 75-89 | Stjörnumenn bikarmeistarar annað árið í röð Eftir jafnan fyrri hálfleik seig Stjarnan fram úr í þeim seinni og landaði sigri. Stjörnumenn hafa fimm sinnum orðið bikarmeistarar í sögu félagsins. 15. febrúar 2020 16:15