Elías Már: Fór um mig þegar Kristófer fékk brottvísun Andri Már Eggertsson skrifar 15. febrúar 2020 18:15 Elías Már var kátur að leikslokum. Vísir/Bára HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
HK vann sinn þriðja leik á tímabilinu þegar liðið vann nauman eins marks sigur á Fram í dag, 30-29, og var Elías Már Halldórsson þjálfari HK kátur eftir leik. „Mér fannst leikurinn frábær, vörnin var góð lunga af leiknum, ef við hefðum ekki verið að fá okkur þessi auðveldu mörk útaf við vorum að tapa boltanum sóknarlega hefðum við fengið færri mörk á okkur.” HK spilaði mikið sjö á sex og var Elías gríðarlega ánægður með hvernig sitt lið leysti það. Ægir fékk rautt snemma leik fyrir að slá Pétur Árna í andlitið, Elías fannst hreyfing Ægis skrýtin og slær hann Pétur í andlitið, Elías bætir við að þetta er í fyrsta sinn í vetur sem HK fær besta dómarapar landsins og treysti hann þeim til að taka þessa ákvörðun. HK eru heldur þunnskipaðir núna og spilaði Sigurður Jeff mikið í leiknum. „Það er bara einn gír á Sigga hann er alltaf all in, Siggi var mjög góður sérstaklega varnarlega og var einnig virkur í sóknarleik liðsins.” Kristófer Dagur fær klaufalegar tvær mínútur undir lok leiksins og kom þá góður kafli hjá Fram.„Við vorum útúr skipulagi þegar Kristófer fær brottvísun, það fór um mig þegar Kristófer fékk brotvísun en mikið styrkleika efni hjá liðinu að ná að vinna þennan leik við hefðum líklegast brotnað niður fyrr á tímabilinu,” sagði Elías. Undir lok leiks tapar Þorgrímur Smári klaufalega boltanum og bæði Kristján og Þorgrímur ráðast á boltann. Elías sýndist Þorgrímur ná boltanum en var ánægður með að dómaranir dæmdu boltann HK í vil. Aðspurður hvort HK geti haldið sér uppi.„Ég hef trú á að við getum haldið okkur uppi, við ætlum að fara í alla leiki núna til að vinna, það eru miklar framfarir á spilamennsku liðsins undafarna mánuði. Við eigum FH eftir viku og við tökum bara einn leik í einu.” Athygli vakti að aðal markmaður HK Davíð Svansson spilaði ekkert í leiknum heldur spilaði Stefán Huldar allan leikinn og stóð sig vel.„Stefán er frábær markmaður og var hann búinn að verja vel á síðustu æfingum þannig við tókum ákvörðun um að láta hann byrja og svaraði hann kallinu eins og Pálmi sem spilaði sókn í dag hann hefur varla farið fram fyrir miðju í vetur en leysti verkefnið mjög vel, sem þjálfari er alltaf gefandi þegar leikmenn svara inná vellinum,” sagði Elías Már að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00 Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Í beinni: Fram - HK | Fram vill setja pressu á Stjörnuna Botnlið HK vann óvæntan sigur á Fram í Safamýrinni í Olís deild karla í dag. Lokatölur 30-29 gestunum í vil en þetta var aðeins þriðji sigur þeirra í deildinni. 15. febrúar 2020 19:00