Í beinni í dag: Stórleikur á Selfossi, Zlatan og Seinni bylgjan Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 06:00 Grímur og lærisveinar hans fá Aftureldingu í heimsókn. Vísir/Daníel Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er boðið upp á stórleik í Olís deild karla þegar Afturelding heimsækir Íslandsmeistarana heim. Selfyssingar hafa ekki verið upp á sitt besta í vetur og þurfa að fara bíta frá sér áður en úrslitakeppnin hefst. Afturelding er í 3. sæti deildarinnar og getur með sigri farið upp að hlið Hauka í toppsætinu. Selfyssingar eru hins vegar í 7. sætinu, þó aðeins tveimur stigum frá Aftureldingu. Um kvöldið verður svo Seinni bylgjan þar sem farið verður yfir síðustu umferð í bæði Olís deild karla og kvenna. Í ítölsku úrvalsdeildinni er svo einn leikur á dagskrá en AC Milan fær Torino í heimsókn. Milan er í 10. sæti með 32 stig á meðan Torino er í því 14. með 23 stig. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins 19:15 Selfoss - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19:35 AC Milan - Torino (Stöð 2 Sport 2) 21:15 Seinni bylgjan (Stöð 2 Sport) 22:45 Seinni bylgjan - Olís deild kvenna (Stöð 2 Sport) Ítalski boltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sjá meira
Það er rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport, svona miðað við helgina. Það verða fjórar beinar útsendingar á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Það er boðið upp á stórleik í Olís deild karla þegar Afturelding heimsækir Íslandsmeistarana heim. Selfyssingar hafa ekki verið upp á sitt besta í vetur og þurfa að fara bíta frá sér áður en úrslitakeppnin hefst. Afturelding er í 3. sæti deildarinnar og getur með sigri farið upp að hlið Hauka í toppsætinu. Selfyssingar eru hins vegar í 7. sætinu, þó aðeins tveimur stigum frá Aftureldingu. Um kvöldið verður svo Seinni bylgjan þar sem farið verður yfir síðustu umferð í bæði Olís deild karla og kvenna. Í ítölsku úrvalsdeildinni er svo einn leikur á dagskrá en AC Milan fær Torino í heimsókn. Milan er í 10. sæti með 32 stig á meðan Torino er í því 14. með 23 stig. Allar beinar útsendingar Stöð 2 Sport og hliðarrása má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins 19:15 Selfoss - Afturelding (Stöð 2 Sport) 19:35 AC Milan - Torino (Stöð 2 Sport 2) 21:15 Seinni bylgjan (Stöð 2 Sport) 22:45 Seinni bylgjan - Olís deild kvenna (Stöð 2 Sport)
Ítalski boltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Fleiri fréttir Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍR 39-28| ÍR átti engan séns í Kaplakrika Fyrirfram var talið að leikurinn yrði jafn og spennandi en svo var ekki, FH átti ekki í neinum vandræðum með ÍR 16. febrúar 2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 36-28 | Haukar áttu aldrei möguleika í Eyjum Topplið Hauka virðist endanlega hafa misst flugið en liðið steinlá í Vestmannaeyjum í dag. Lokatölur 36-28 Eyjamönnum í vil sem eru nú jafnir FH og ÍR að stigum. Frekari umfjöllun og viðtöl væntanleg. 16. febrúar 2020 19:15