Hetjan úr München flugslysi Manchester United liðsins er látin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 08:30 Harry Gregg en þessi mynd var tekin á honum sumarið 2018. Getty/Charles McQuillan Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Harry Gregg sýndi mikla hetjudáð í München flugslysinu árið 1958 þegar hann bjargaði liðsfélögum sínum og öðrum farþegum út úr flugvélinni en 23 manns létust í slysinu. Former Manchester United and Northern Ireland goalkeeper Harry Gregg, hailed as a hero of the 1958 Munich air disaster, has died at the age of 87. Find out more: https://t.co/EXGzHaariepic.twitter.com/GMQ0wAQN7s— BBC Sport (@BBCSport) February 17, 2020 Meðal þeirra sem hann bjargaði voru Bobby Charlton, Jackie Blanchflower, Dennis Viollet og knattspyrnustjórinn Sir Matt Busby. Gregg bjargaði líka ófrískri konu, Vera Lukić, og tveggja ára dóttur hennar. Sir Matt Busby og Bobby Charlton áttu síðan eftir að verða aðalmennirnir í uppkomu Manchester United og hápunkturinn var þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða á Wembley, tíu árum eftir flugslysið. It is with deepest sadness that we have learned of the passing of former player Harry Gregg OBE. The thoughts and prayers of everyone at the club go out to Harry’s family and friends. pic.twitter.com/5kjlpn5Wqm— Manchester United (@ManUtd) February 17, 2020 Harry Gregg hélt áfram að spila með Manchester United eftir flugslysið en var farinn frá félaginu þegar það fór að vinna aftur titla. Þegar Manchester United keypti Harry Gregg frá Doncaster Rovers árið 1957 var hann dýrasti markvörður heims og hann var síðan kosinn besti markvörðurinn á HM 1958. Gregg lék alls 25 landsleiki fyrir Norður-Írland á árunum 1954 til 1963. Harry Gregg lést á sjúkrahúsi umkringdur fjölskyldu sinni. The word gets overused but Harry Gregg was genuinely a hero. Sad news. pic.twitter.com/uV7xSOWsBi— Si Lloyd (@SmnLlyd5) February 17, 2020 Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Harry Gregg, fyrrum markvörður Manchester United og norður írska landsliðsins er látinn 87 ára að aldri. Hann var einn af goðsögnum félagsins, bæði fyrir spilamennsku sína en ekki síst fyrir hetjudáðir sínar á einni erfiðustu stundunni í sögu Manchester United. Harry Gregg sýndi mikla hetjudáð í München flugslysinu árið 1958 þegar hann bjargaði liðsfélögum sínum og öðrum farþegum út úr flugvélinni en 23 manns létust í slysinu. Former Manchester United and Northern Ireland goalkeeper Harry Gregg, hailed as a hero of the 1958 Munich air disaster, has died at the age of 87. Find out more: https://t.co/EXGzHaariepic.twitter.com/GMQ0wAQN7s— BBC Sport (@BBCSport) February 17, 2020 Meðal þeirra sem hann bjargaði voru Bobby Charlton, Jackie Blanchflower, Dennis Viollet og knattspyrnustjórinn Sir Matt Busby. Gregg bjargaði líka ófrískri konu, Vera Lukić, og tveggja ára dóttur hennar. Sir Matt Busby og Bobby Charlton áttu síðan eftir að verða aðalmennirnir í uppkomu Manchester United og hápunkturinn var þegar liðið vann Evrópukeppni meistaraliða á Wembley, tíu árum eftir flugslysið. It is with deepest sadness that we have learned of the passing of former player Harry Gregg OBE. The thoughts and prayers of everyone at the club go out to Harry’s family and friends. pic.twitter.com/5kjlpn5Wqm— Manchester United (@ManUtd) February 17, 2020 Harry Gregg hélt áfram að spila með Manchester United eftir flugslysið en var farinn frá félaginu þegar það fór að vinna aftur titla. Þegar Manchester United keypti Harry Gregg frá Doncaster Rovers árið 1957 var hann dýrasti markvörður heims og hann var síðan kosinn besti markvörðurinn á HM 1958. Gregg lék alls 25 landsleiki fyrir Norður-Írland á árunum 1954 til 1963. Harry Gregg lést á sjúkrahúsi umkringdur fjölskyldu sinni. The word gets overused but Harry Gregg was genuinely a hero. Sad news. pic.twitter.com/uV7xSOWsBi— Si Lloyd (@SmnLlyd5) February 17, 2020
Andlát Bretland Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira