Liverpool mætti tapa síðustu þrettán leikjum sínum en United gæti samt ekki náð þeim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2020 15:30 Virgil van Dijk fagnar marki sínu fyrir Liverpool á móti Manchester United fyrr á þessu tímabili. Getty/ Michael Regan Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. Manchester United getur ekki lengur náð Liverpool að stigum eftir 1-0 sigur Liverpool á Norwich um helgina. Liverppool er komið með 76 stig en Manchester United er með 35 stig. United á þrettán leiki eftir og getur því enn náð í 39 stig til viðótar. Despite having 13 matches still to play it is now mathematically impossible for Manchester United (35pts) to catch Liverpool (76pts) in the Premier League— WhoScored.com (@WhoScored) February 15, 2020 39 stig í viðbót við 35 stig gera hins vegar aðeins 74 stig eða tveimur minna en Liverpool er þegar með í húsi. Liverpool er bæði með fleiri stig á heimavelli (39) og á útivelli (37) en Manchester United liðið er með samtals (35). Það gæti hins vegar breyst í kvöld takist leikmönnum Manchester United að vinna Chelsea á Stamford Bridge. Manchester United setur samt sem áður „montað“ sig af því að vera eina liðið í fyrstu 26 umferðum ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur náð að taka stig af Liverpool en liðin gerðu jafntefli í leik sínum á Old Trafford. Liverpool hefur unnið alla hina 25 leikina. Sú staðreynd að Manchester United á ekki lengur möguleika á að enda ofar en Liverpool þýðir að Liverpool getur fagnað því í fyrsta sinn í 29 ár að halda erkifjendunum fyrir neðan sig á tveimur leiktíðum í röð. Þetta verður nefnilega í fyrsta sinn síðan 1991 að Liverpool endar ofar en Manchester United á tveimur tímabilum í röð. Liverpool hefur aðeins fjórum sinnum áður endað ofar en Manchester United síðan enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 en það eru árin 2002, 2014, 2017 og 2019. Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Þótt að Liverpool fengi ekki stig í viðbót í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þá yrði liðið samt fyrir ofan Manchester United. Það eru liðin 29 ár síðan að Liverpool endaði ofar en United á tveimur tímabilum í röð. Manchester United getur ekki lengur náð Liverpool að stigum eftir 1-0 sigur Liverpool á Norwich um helgina. Liverppool er komið með 76 stig en Manchester United er með 35 stig. United á þrettán leiki eftir og getur því enn náð í 39 stig til viðótar. Despite having 13 matches still to play it is now mathematically impossible for Manchester United (35pts) to catch Liverpool (76pts) in the Premier League— WhoScored.com (@WhoScored) February 15, 2020 39 stig í viðbót við 35 stig gera hins vegar aðeins 74 stig eða tveimur minna en Liverpool er þegar með í húsi. Liverpool er bæði með fleiri stig á heimavelli (39) og á útivelli (37) en Manchester United liðið er með samtals (35). Það gæti hins vegar breyst í kvöld takist leikmönnum Manchester United að vinna Chelsea á Stamford Bridge. Manchester United setur samt sem áður „montað“ sig af því að vera eina liðið í fyrstu 26 umferðum ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur náð að taka stig af Liverpool en liðin gerðu jafntefli í leik sínum á Old Trafford. Liverpool hefur unnið alla hina 25 leikina. Sú staðreynd að Manchester United á ekki lengur möguleika á að enda ofar en Liverpool þýðir að Liverpool getur fagnað því í fyrsta sinn í 29 ár að halda erkifjendunum fyrir neðan sig á tveimur leiktíðum í röð. Þetta verður nefnilega í fyrsta sinn síðan 1991 að Liverpool endar ofar en Manchester United á tveimur tímabilum í röð. Liverpool hefur aðeins fjórum sinnum áður endað ofar en Manchester United síðan enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 en það eru árin 2002, 2014, 2017 og 2019.
Enski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Fleiri fréttir Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira