Málglaður fjórði dómari skapaði pirring: „Ég geri skiptinguna, ekki þú“ Anton Ingi Leifsson skrifar 18. ágúst 2020 12:00 Úr leiknum á sunnudagskvöldið. vísir/skjáskot Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. Engir áhorfendur voru á leiknum, vegna kórónuveirunnar og því heyrðist allt sem fór fram á milli bekkjanna. „Ég var að lýsa þessum leik og er fyrir ofan á milli varamannabekkjanna. Mér fannst ég alltof mikið að heyra fjórða dómarann að vera svara með „attitudei“ og hann var ekki að búa til góða stemningu þarna niðri. Bara langt frá því og þetta er ekki hans starf að mínu mati,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Atli Viðar Björnsson tók svo við boltanum. „Núna heyrum við allt sem fer fram þegar það eru engir áhorfendur. Þetta blasti við manni þegar maður var að horfa á leikinn. Þetta voru óþarfa komment og hann var svo sannarlega ekki að róa menn eða stilla til friðar. Þetta var mjög sérstakt.“ Í lok klippunnar var svo birt brot úr leiknum þar sem Blikarnir biðja um skiptingu en Einar Ingi segist ekki vera tilbúinn. Blikarnir segjast þá vera tilbúnir og Einar Ingi svarar þá: „Já, ekki ég. Ég geri skiptinguna, ekki þú,“ sagði Einar og spekingarnir skelltu upp úr. „Ég legg til að þetta verði bætt. Hafa gaman af vinnunni. Fótbolti er vinna fyrir dómara, leikmenn og alla. Það á að vera gaman. Það verður ekki gert svona með almenn leiðindi,“ sagði Guðmundur. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um fjórða dómarann Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Sjá meira
Einar Ingi Jóhannsson var fjórði dómari í leik Víkinga og Breiðabliks í fyrrakvöld þar sem mikið var undir. Frammistaða Einars vakti athygli í leiknum. Engir áhorfendur voru á leiknum, vegna kórónuveirunnar og því heyrðist allt sem fór fram á milli bekkjanna. „Ég var að lýsa þessum leik og er fyrir ofan á milli varamannabekkjanna. Mér fannst ég alltof mikið að heyra fjórða dómarann að vera svara með „attitudei“ og hann var ekki að búa til góða stemningu þarna niðri. Bara langt frá því og þetta er ekki hans starf að mínu mati,“ sagði Guðmundur Benediktsson. Atli Viðar Björnsson tók svo við boltanum. „Núna heyrum við allt sem fer fram þegar það eru engir áhorfendur. Þetta blasti við manni þegar maður var að horfa á leikinn. Þetta voru óþarfa komment og hann var svo sannarlega ekki að róa menn eða stilla til friðar. Þetta var mjög sérstakt.“ Í lok klippunnar var svo birt brot úr leiknum þar sem Blikarnir biðja um skiptingu en Einar Ingi segist ekki vera tilbúinn. Blikarnir segjast þá vera tilbúnir og Einar Ingi svarar þá: „Já, ekki ég. Ég geri skiptinguna, ekki þú,“ sagði Einar og spekingarnir skelltu upp úr. „Ég legg til að þetta verði bætt. Hafa gaman af vinnunni. Fótbolti er vinna fyrir dómara, leikmenn og alla. Það á að vera gaman. Það verður ekki gert svona með almenn leiðindi,“ sagði Guðmundur. Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um fjórða dómarann
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Sjá meira