Haukur er orðinn 450 kíló Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. febrúar 2020 18:45 Nautið Haukur stefnir hraðbyri að verða þyngsta naut landsins ef heldur áfram sem horfir því hann er orðinn 450 kíló aðeins sjö mánaða gamall. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Haukur á heima á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi þar sem hann er ásamt nokkrum öðrum nautum og kvígum. Stöðin er fyrir holdagripi og hefur starfsemi gengið vel frá því að stöðin opnaði en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni. Stöðin er rekin á vegum Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands en þar er Baldur Sveinsson bústjóri. Nautið Haukur vekur sérstaka athygli í stöðinni því hann þyngist og þyngist, miklu meira en allir áttu von á. „Já, þetta er vel tvöfalt miðað við það sem við þekkjum úr Íslendingunum þannig að það er til einhvers að slægjast vonum við með þessu verkefni. Hann er fæddur 29. júní í vor og er komin í 450 kíló. Haukur fær hey eins og hann vill og ég er að gefa honum um tvö kíló af kjarnfóðri á dag“, segir Baldur og tekur skýrt fram að Haukur sé hvorki á Ketó né vegan, það passi honum ekki. Baldur gerir ráð fyrir því að Haukur muni ná 800 til 900 kílóum þegar hann verður fullvaxinn eftir nokkra mánuði. Tilraunastöðin er fyrir holdagripi en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvernig naut er Haukur? „Hann er mjög geðgóður og með gott skap þannig að við getum spjallað saman. En stendur til að setja Hauk í megrun? „Nei, ekki fyrr en hann þarfa að fara að sinna sínum viðskiptavinum þegar þar að kemur, þá þarfhann kannski aðeins að vera spengilegur og sætur“, segir Baldur og hlær. Dýr Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira
Nautið Haukur stefnir hraðbyri að verða þyngsta naut landsins ef heldur áfram sem horfir því hann er orðinn 450 kíló aðeins sjö mánaða gamall. Haukur þyngist um tæplega tvö kíló á dag. Haukur á heima á einangrunarstöðinni á Stóra Ármóti í Flóahreppi þar sem hann er ásamt nokkrum öðrum nautum og kvígum. Stöðin er fyrir holdagripi og hefur starfsemi gengið vel frá því að stöðin opnaði en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni. Stöðin er rekin á vegum Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands en þar er Baldur Sveinsson bústjóri. Nautið Haukur vekur sérstaka athygli í stöðinni því hann þyngist og þyngist, miklu meira en allir áttu von á. „Já, þetta er vel tvöfalt miðað við það sem við þekkjum úr Íslendingunum þannig að það er til einhvers að slægjast vonum við með þessu verkefni. Hann er fæddur 29. júní í vor og er komin í 450 kíló. Haukur fær hey eins og hann vill og ég er að gefa honum um tvö kíló af kjarnfóðri á dag“, segir Baldur og tekur skýrt fram að Haukur sé hvorki á Ketó né vegan, það passi honum ekki. Baldur gerir ráð fyrir því að Haukur muni ná 800 til 900 kílóum þegar hann verður fullvaxinn eftir nokkra mánuði. Tilraunastöðin er fyrir holdagripi en þar er verið að rækta upp nýjan stofn holdanauta af Aberdeen Angus kyni.Magnús Hlynur Hreiðarsson. En hvernig naut er Haukur? „Hann er mjög geðgóður og með gott skap þannig að við getum spjallað saman. En stendur til að setja Hauk í megrun? „Nei, ekki fyrr en hann þarfa að fara að sinna sínum viðskiptavinum þegar þar að kemur, þá þarfhann kannski aðeins að vera spengilegur og sætur“, segir Baldur og hlær.
Dýr Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent Fleiri fréttir „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Sjá meira