Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Kristján Már Unnarsson skrifar 2. febrúar 2020 20:45 Bændurnir á Jökulsá, þau Þorsteinn Kristjánsson og Katrín Guðmundsdóttir, búa undir dyrunum í Dyrfjöllum. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Íbúar á Borgarfirði eystri eru heimsóttir í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Undir bergrisanum Dyrfjöllum hvílir eitthundrað manna byggð, í þorpinu Bakkagerði og sveitabæjum í kring. Bændurnir á Jökulsá búa undir „dyrunum“ en áin, sem bærinn dregur nafn sitt af, verður seint talin jafn mikilúðleg og jökulárnar og nöfnur sem streyma undan stórjöklum landsins. Helgi Hlynur Ásgrímsson stendur fyrir veitingarekstri og tónleikahaldi á sumrin í félagsheimilinu Fjarðarborg.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Helgi Hlynur Ásgrímsson er einn af þessum rótgrónu Borgfirðingum, sem stunda trilluútgerð og rollubúskap með öðru. Hann segir okkur að fólk verði svolítið sérkennilegt af því að alast upp í svona samfélagi. Með aðeins fjögur börn eftir í skólanum hefur byggðin núna verið skilgreind sem brothætt. Borgfirðingar deyja þó ekki ráðalausir og beita ýmsum ráðum til að treysta búsetuna, með ólíkum verkefnum eins og ferðaþjónustu, dúnsængurgerð, harðfiskvinnslu og landabruggi. Þá tókst þeim að endurvekja matavörubúðina á staðnum og sjá brátt fram á að endurbyggingu vegarins ljúki milli Héraðsflóa og Bakkagerðis. Helga Björg Eiríksdóttir er að hefja framleiðslu bitafisks á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með „eystra“ svarar harðfiskverkandinn Helga Björg Eiríksdóttir: „Þetta er Borgarfjörðurinn!“ Hér má sjá brot úr þættinum, sem sýndur er á mánudagskvöld klukkan 19.10: Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39 Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17 Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira
Íbúar á Borgarfirði eystri eru heimsóttir í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2. Undir bergrisanum Dyrfjöllum hvílir eitthundrað manna byggð, í þorpinu Bakkagerði og sveitabæjum í kring. Bændurnir á Jökulsá búa undir „dyrunum“ en áin, sem bærinn dregur nafn sitt af, verður seint talin jafn mikilúðleg og jökulárnar og nöfnur sem streyma undan stórjöklum landsins. Helgi Hlynur Ásgrímsson stendur fyrir veitingarekstri og tónleikahaldi á sumrin í félagsheimilinu Fjarðarborg.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Helgi Hlynur Ásgrímsson er einn af þessum rótgrónu Borgfirðingum, sem stunda trilluútgerð og rollubúskap með öðru. Hann segir okkur að fólk verði svolítið sérkennilegt af því að alast upp í svona samfélagi. Með aðeins fjögur börn eftir í skólanum hefur byggðin núna verið skilgreind sem brothætt. Borgfirðingar deyja þó ekki ráðalausir og beita ýmsum ráðum til að treysta búsetuna, með ólíkum verkefnum eins og ferðaþjónustu, dúnsængurgerð, harðfiskvinnslu og landabruggi. Þá tókst þeim að endurvekja matavörubúðina á staðnum og sjá brátt fram á að endurbyggingu vegarins ljúki milli Héraðsflóa og Bakkagerðis. Helga Björg Eiríksdóttir er að hefja framleiðslu bitafisks á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með „eystra“ svarar harðfiskverkandinn Helga Björg Eiríksdóttir: „Þetta er Borgarfjörðurinn!“ Hér má sjá brot úr þættinum, sem sýndur er á mánudagskvöld klukkan 19.10:
Borgarfjörður eystri Um land allt Tengdar fréttir Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39 Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17 Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Sjá meira
Búkollustjórinn Dóra einn af gleðigjöfum Borgfirðinga Gleði ríkir meðal Borgfirðinga eystra að sjá loksins fyrir endann á uppbyggingu þjóðvegarins yfir til Héraðsflóa eftir áratugabaráttu. Liðlega tvítug stúlka er í hópi þeirra sem annast vegagerðina. 6. nóvember 2019 22:39
Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30
Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16
Segja stórsigur að tekist hafi að opna búð á Borgarfirði eystra Íbúar Borgarfjarðar eystri segja stórsigur að tekist hafi að opna matvöruverslun á ný í þessu eitthundrað manna byggðarlagi en til þess þurfti samhent átak heimamanna og stuðning brottfluttra. 13. janúar 2020 15:17
Hákarlinn sagður bestur með harðfiski fyrir austan Hann er hluti af þorramatnum og sumir telja hann svo vondan að það þurfi ekkert minna en íslenskt brennivín til að skola honum niður. 24. janúar 2020 23:00