Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 17:00 KR-ingar fagna sigurmarki Pálma Rafns Pálmasonar í leik á móti Val í Pepsi Max deildinni í fyrrasumar. vísir/bára KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. Leikurinn átti að fara fram í Egilshöllinni en var færður út á Valsvöllinn á Hlíðarenda að ósk liðanna sem eru ósátt með gervigrasið í Egilshöllinni. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár sem þessir erkifjendur og nágrannar mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eða síðan að Valur vann 1-0 sigur á KR í úrslitaleiknum 2011. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði þá sigurmarkið á 59. mínútu leiksins. KR-ingar eiga titil að verja eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleiknum í fyrra. Pablo Punyed, Kennie Knak Chopart og Björgvin Stefánsson komu KR-ingum þá í 3-0 á fyrstu 39 mínútum leiksins. Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið síðast árið 2017 þegar sjálfsmark Fjölnismanna réði úrslitum í leik Vals og Fjölnis. Valur vann einnig Reykjavíkurmótið árið 2015. Undanúrslitin fóru fram í Egilshöll á fimmtudag. Staðan hjá KR og Víking R. eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Óttar Magnús Karlsson kom Víking R. yfir á sjöttu mínútu af vítapunktinum, en Ægir Jarl Jónasson jafnaði leikinn á 75. mínútu. KR voru svo sterkari í vítaspyrnukeppninni og unnu hana 5-3. Í síðari leiknum vann Valur svo 1-0 sigur gegn Fjölni með marki frá Kaj Leo Í Bartalsstovu.Úrslitaleikir Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu síðustu ár: 2020: KR-Valur ?-? 2019: KR-Fylkir 3-1 2018: Fjölnir-Fylkir 3-2 2017: Valur-Fjölnir 1-0 2016: Leiknir-Valur 4-1 2015: Valur-Leiknir 3-0 2014: Fram-KR 1-1 (5-4 í vítakeppni) 2013: Leiknir-KR 3-2 2012: Fram-KR 5-0 2011: Valur-KR 1-0 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. Leikurinn átti að fara fram í Egilshöllinni en var færður út á Valsvöllinn á Hlíðarenda að ósk liðanna sem eru ósátt með gervigrasið í Egilshöllinni. Þetta er í fyrsta sinn í níu ár sem þessir erkifjendur og nágrannar mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eða síðan að Valur vann 1-0 sigur á KR í úrslitaleiknum 2011. Guðjón Pétur Lýðsson skoraði þá sigurmarkið á 59. mínútu leiksins. KR-ingar eiga titil að verja eftir 3-1 sigur á Fylki í úrslitaleiknum í fyrra. Pablo Punyed, Kennie Knak Chopart og Björgvin Stefánsson komu KR-ingum þá í 3-0 á fyrstu 39 mínútum leiksins. Valsmenn unnu Reykjavíkurmótið síðast árið 2017 þegar sjálfsmark Fjölnismanna réði úrslitum í leik Vals og Fjölnis. Valur vann einnig Reykjavíkurmótið árið 2015. Undanúrslitin fóru fram í Egilshöll á fimmtudag. Staðan hjá KR og Víking R. eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Óttar Magnús Karlsson kom Víking R. yfir á sjöttu mínútu af vítapunktinum, en Ægir Jarl Jónasson jafnaði leikinn á 75. mínútu. KR voru svo sterkari í vítaspyrnukeppninni og unnu hana 5-3. Í síðari leiknum vann Valur svo 1-0 sigur gegn Fjölni með marki frá Kaj Leo Í Bartalsstovu.Úrslitaleikir Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu síðustu ár: 2020: KR-Valur ?-? 2019: KR-Fylkir 3-1 2018: Fjölnir-Fylkir 3-2 2017: Valur-Fjölnir 1-0 2016: Leiknir-Valur 4-1 2015: Valur-Leiknir 3-0 2014: Fram-KR 1-1 (5-4 í vítakeppni) 2013: Leiknir-KR 3-2 2012: Fram-KR 5-0 2011: Valur-KR 1-0
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira