Arnar: Þetta er ekki History Channel ísak Hallmundarson skrifar 3. febrúar 2020 21:23 Arnar Guðjónsson er að þjálfa Stjörnuna sem er að gera góða hluti. vísir/bára Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. „Mér fannst við sóknarlega mjög góðir í fyrri hálfleik en varnarlega réðum við ekkert við þá, Ingvi Þór Guðmundsson var algjörlega frábær, Seth er mjög góður, þetta er lið sem er með ótrúlega mikið af vopnum og vel þjálfað, eru að spila vel núna, það hefði verið voða fínt að fá þá þegar þeim gekk illa en þeir líta mjög vel út,“ sagði Arnar. Stjarnan hefur unnið 13 leiki í röð og hafa haft lag á því að klára leiki í 4. leikhluta. Arnar segir það vera vegna dýptarinnar í liðinu: „Það er dýptin. Menn eru tilbúnir að sitja á bekknum til að geta verið inná með fulla orku og þurfa ekki að spila 35 mínútur í leik því þeir treysta samherjum sínum.“ Hann segir liðið sitt þó ekki fullkomið þrátt fyrir þessa miklu sigurgöngu: „Ekkert körfuboltalið er óaðfinnanlegt. Í hreinskilni sagt er mér alveg sama þó við séum búnir að vinna 13 leiki í röð, núna erum við að fara að keppa á móti Val sem við höfum strögglað á móti tvisvar, við erum búnir að vinna einhverja 13 leiki í röð, við byrjum ekki 13-0 yfir á móti Val sko, við erum að byrja 0-0 og erum búnir að spila tvo mjög erfiða leiki við þá. Þetta snýst bara um að við séum klárir í þann leik, þetta er ekki History Channel, þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af honum og gera betur, næsti leikur áfram gakk,“ segir Arnar ákveðinn. En hvar vill hann sjá bætingu hjá liðinu sínu? „Við vorum daprir varnarlega í dag, þeir fóru illa með okkur í fráköstum í dag sem eru vonbrigði, við lentum í vandræðum á móti svæðunum og hreyfðum boltann illa, þó við leystum það mjög vel þegar leið á. En þetta er eitthvað sem þarf að bæta.“ „Það er engu að fagna, þetta er deildarsigur. Það eru öll lið búinn að vinna leik í deildinni,“ sagði Arnar að lokum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, gat verið sáttur með sigur sinna manna gegn Grindavík í kvöld en sagði þó enga ástæðu til að fagna og að margt væri hægt að bæta í leik síns liðs. „Mér fannst við sóknarlega mjög góðir í fyrri hálfleik en varnarlega réðum við ekkert við þá, Ingvi Þór Guðmundsson var algjörlega frábær, Seth er mjög góður, þetta er lið sem er með ótrúlega mikið af vopnum og vel þjálfað, eru að spila vel núna, það hefði verið voða fínt að fá þá þegar þeim gekk illa en þeir líta mjög vel út,“ sagði Arnar. Stjarnan hefur unnið 13 leiki í röð og hafa haft lag á því að klára leiki í 4. leikhluta. Arnar segir það vera vegna dýptarinnar í liðinu: „Það er dýptin. Menn eru tilbúnir að sitja á bekknum til að geta verið inná með fulla orku og þurfa ekki að spila 35 mínútur í leik því þeir treysta samherjum sínum.“ Hann segir liðið sitt þó ekki fullkomið þrátt fyrir þessa miklu sigurgöngu: „Ekkert körfuboltalið er óaðfinnanlegt. Í hreinskilni sagt er mér alveg sama þó við séum búnir að vinna 13 leiki í röð, núna erum við að fara að keppa á móti Val sem við höfum strögglað á móti tvisvar, við erum búnir að vinna einhverja 13 leiki í röð, við byrjum ekki 13-0 yfir á móti Val sko, við erum að byrja 0-0 og erum búnir að spila tvo mjög erfiða leiki við þá. Þetta snýst bara um að við séum klárir í þann leik, þetta er ekki History Channel, þessi leikur er búinn og við þurfum að læra af honum og gera betur, næsti leikur áfram gakk,“ segir Arnar ákveðinn. En hvar vill hann sjá bætingu hjá liðinu sínu? „Við vorum daprir varnarlega í dag, þeir fóru illa með okkur í fráköstum í dag sem eru vonbrigði, við lentum í vandræðum á móti svæðunum og hreyfðum boltann illa, þó við leystum það mjög vel þegar leið á. En þetta er eitthvað sem þarf að bæta.“ „Það er engu að fagna, þetta er deildarsigur. Það eru öll lið búinn að vinna leik í deildinni,“ sagði Arnar að lokum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 99-85 | Ekkert fær Stjörnuna stöðvað Það er fátt sem stoppar Stjörnuna þessa daganna í Dominos-deild karla en liðið hefur unnið þrettán leiki í röð í deildinni. 3. febrúar 2020 22:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum