KR unnið þrjá titla á Hlíðarenda undir stjórn Rúnars Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. febrúar 2020 16:00 KR-ingar fagna eftir að þeir tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Valsmönnum síðasta haust. vísir/bára KR vann í gær sinn þriðja titil undir stjórn Rúnars Kristinssonar á heimavelli erkifjendanna í Val. Í gær sigraði KR Val, 2-0, á Hlíðarenda í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Kristján Flóki Finnbogason og Ægir Jarl Jónasson skoruðu mörk KR-inga sem urðu þarna Reykjavíkurmeistarar annað árið í röð og í 39. sinn alls. KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á Origo-vellinum síðasta haust með 0-1 sigri á Val. Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins á sínum gamla heimavelli. KR vann einnig Íslandsmeistaratitilinn 2013 undir stjórn Rúnars á Hlíðarenda. KR-ingar unnu þá 1-2 sigur á Valsmönnum. Gary Martin skoraði bæði mörk KR. Alls hefur KR unnið tólf titla undir stjórn Rúnars, þar af þrjá á Hlíðarenda.Titlar KR undir stjórn Rúnars Kristinssonar3x Íslandsmeistarar (2011, 2013, 2019) 3x Bikarmeistarar (2011, 2012, 2014) 2x Lengjubikarmeistarar (2012, 2019) 2x Reykjavíkurmeistarar (2019, 2020) 2x Meistarar meistaranna (2012, 2014) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. 3. febrúar 2020 17:00 Sportpakkinn: Tvö mörk, rautt spjald og víti í súginn þegar KR varð Reykjavíkurmeistari KR varð í gær Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda. 4. febrúar 2020 15:37 Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. 3. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
KR vann í gær sinn þriðja titil undir stjórn Rúnars Kristinssonar á heimavelli erkifjendanna í Val. Í gær sigraði KR Val, 2-0, á Hlíðarenda í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins. Kristján Flóki Finnbogason og Ægir Jarl Jónasson skoruðu mörk KR-inga sem urðu þarna Reykjavíkurmeistarar annað árið í röð og í 39. sinn alls. KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á Origo-vellinum síðasta haust með 0-1 sigri á Val. Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins á sínum gamla heimavelli. KR vann einnig Íslandsmeistaratitilinn 2013 undir stjórn Rúnars á Hlíðarenda. KR-ingar unnu þá 1-2 sigur á Valsmönnum. Gary Martin skoraði bæði mörk KR. Alls hefur KR unnið tólf titla undir stjórn Rúnars, þar af þrjá á Hlíðarenda.Titlar KR undir stjórn Rúnars Kristinssonar3x Íslandsmeistarar (2011, 2013, 2019) 3x Bikarmeistarar (2011, 2012, 2014) 2x Lengjubikarmeistarar (2012, 2019) 2x Reykjavíkurmeistarar (2019, 2020) 2x Meistarar meistaranna (2012, 2014)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. 3. febrúar 2020 17:00 Sportpakkinn: Tvö mörk, rautt spjald og víti í súginn þegar KR varð Reykjavíkurmeistari KR varð í gær Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda. 4. febrúar 2020 15:37 Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. 3. febrúar 2020 20:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00. 3. febrúar 2020 17:00
Sportpakkinn: Tvö mörk, rautt spjald og víti í súginn þegar KR varð Reykjavíkurmeistari KR varð í gær Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir sigur á Val á Hlíðarenda. 4. febrúar 2020 15:37
Tvö skallamörk tryggðu KR sigur á Val og sigur í Reykjavíkurmótinu KR er Reykjavíkurmeistari annað árið í röð eftir 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Val í úrslitaleiknum í kvöld. 3. febrúar 2020 20:45