Uppselt á leik Liverpool og Shrewsbury í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2020 13:15 Curtis Jones er búinn að skora í báðum leikjum Liverpool í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili. Getty/Richard Heathcote Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. Liverpool ákvað að bjóða helmingsafslátt á miðum á leikinn og það hafði góð áhrif því miðarnir á leikinn seldust upp. Liverpool sagði frá því á Twitter-síðu sinni að miðar á leikinn séu uppseldir og biðlar til þeirra sem eiga ekki miða á leikinn að koma ekki á Anfield. Tickets for tonight's #EmiratesFACup tie with @shrewsweb are sold out. Supporters not in possession of a ticket are urged not to travel to Anfield. Supporters in our Auto Cup Scheme are advised to check that they have a seat processed for the clash. More information— Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020 Liverpool komst í 2-0 í fyrri leiknum en Shrewsbury Town tókst að jafna metin í 2-2 og tryggja sér annan leik. Sá leikur var settur á í vetrarfríi Liverpool liðsins og Jürgen Klopp tilkynnti strax eftir fyrri leikinn að leikmenn aðalliðsins tækju ekki þátt í þessum leik í kvöld. Liverpool liðið verður því byggt upp á ungum leikmönnum úr 23 ára liðinu og Neil Critchley mun stýra liðinu í kvöld. Þetta verður annar leikurinn sem Neil Critchley stýrir Liverpool á leiktíðinni því hann var líka við stjórnvölinn á móti Aston Villa í enska deildabikarnum þegar aðalliðið var komið til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða. Liðið sem vinnur leikinn í kvöld mætir Chelsea á Stamford Bridge í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Það er mikill áhugi á leik Liverpool og Shrewsbury Town í enska bikarnum í kvöld þrátt fyrir að Liverpool tefli bara fram varaliði sínu. Liverpool ákvað að bjóða helmingsafslátt á miðum á leikinn og það hafði góð áhrif því miðarnir á leikinn seldust upp. Liverpool sagði frá því á Twitter-síðu sinni að miðar á leikinn séu uppseldir og biðlar til þeirra sem eiga ekki miða á leikinn að koma ekki á Anfield. Tickets for tonight's #EmiratesFACup tie with @shrewsweb are sold out. Supporters not in possession of a ticket are urged not to travel to Anfield. Supporters in our Auto Cup Scheme are advised to check that they have a seat processed for the clash. More information— Liverpool FC (@LFC) February 4, 2020 Liverpool komst í 2-0 í fyrri leiknum en Shrewsbury Town tókst að jafna metin í 2-2 og tryggja sér annan leik. Sá leikur var settur á í vetrarfríi Liverpool liðsins og Jürgen Klopp tilkynnti strax eftir fyrri leikinn að leikmenn aðalliðsins tækju ekki þátt í þessum leik í kvöld. Liverpool liðið verður því byggt upp á ungum leikmönnum úr 23 ára liðinu og Neil Critchley mun stýra liðinu í kvöld. Þetta verður annar leikurinn sem Neil Critchley stýrir Liverpool á leiktíðinni því hann var líka við stjórnvölinn á móti Aston Villa í enska deildabikarnum þegar aðalliðið var komið til Katar til að taka þátt í heimsmeistarakeppni félagsliða. Liðið sem vinnur leikinn í kvöld mætir Chelsea á Stamford Bridge í sextán liða úrslitum keppninnar.
Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira