Dularfulla húsið við höfnina sagt vera draumahöll sveitarstjórans Kristján Már Unnarsson skrifar 6. febrúar 2020 18:11 Húsið dularfulla séð frá löndunarbryggjunni. Það hvílir utan í brekkunni og bergstálinu. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. Það er byggt utan í brekku og að því liggja miklar tröppur að ofanverðu frá útsýnissvæði og bílastæði en einnig er hægt að ganga inn í það frá bryggjunni að neðanverðu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var sjómaðurinn Kári Borgar Ásgrímsson gripinn tali á bryggjunni við löndun. Hann var spurður hvort þessu veglega húsi væri ætlað að vera lúxus salerni fyrir sjómennina. Kári Borgar Ásgrímsson smábátasjómaður við löndun á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þetta hefur nú verið kallað draumahöllin hans sveitarstjórans,“ svaraði Kári. „En þetta verður bara stolt okkar, fyrir ferðamenn, og aðstaða fyrir sjómenn líka. Það er svona meiningin að það verði einhverjar veitingar á miðhæðinni og einhverjar svona upplýsingar fyrir ferðamenn.“ -Þannig að það á bæði að þjóna sjómönnum og ferðamönnum? „Já, já. Og svo, - við eigum alveg eftir að venjast útlitinu. Þetta verður bara ljómandi laglegt hús líka,“ sagði Kári Borgar. Séð yfir höfnina og Hafnarhólma. Húsið er neðst fyrir miðri mynd og úr því fæst góð sýn yfir hafnarsvæðið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Eiginkonan, Helga Björg Eiríksdóttir, sagði frá fyrirtækinu sem þau hjónin keyptu í haust frá Eskifirði í þeim tilgangi að styrkja byggðina á Borgarfirði og fjölga þar störfum. Það heitir Harðfiskverkunin Sporður og framleiðir bitafisk, og bætist við nýstofnaða sængurgerð. Hér má sjá myndskeið úr þættinum: Borgarfjörður eystri Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. Það er byggt utan í brekku og að því liggja miklar tröppur að ofanverðu frá útsýnissvæði og bílastæði en einnig er hægt að ganga inn í það frá bryggjunni að neðanverðu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var sjómaðurinn Kári Borgar Ásgrímsson gripinn tali á bryggjunni við löndun. Hann var spurður hvort þessu veglega húsi væri ætlað að vera lúxus salerni fyrir sjómennina. Kári Borgar Ásgrímsson smábátasjómaður við löndun á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þetta hefur nú verið kallað draumahöllin hans sveitarstjórans,“ svaraði Kári. „En þetta verður bara stolt okkar, fyrir ferðamenn, og aðstaða fyrir sjómenn líka. Það er svona meiningin að það verði einhverjar veitingar á miðhæðinni og einhverjar svona upplýsingar fyrir ferðamenn.“ -Þannig að það á bæði að þjóna sjómönnum og ferðamönnum? „Já, já. Og svo, - við eigum alveg eftir að venjast útlitinu. Þetta verður bara ljómandi laglegt hús líka,“ sagði Kári Borgar. Séð yfir höfnina og Hafnarhólma. Húsið er neðst fyrir miðri mynd og úr því fæst góð sýn yfir hafnarsvæðið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Eiginkonan, Helga Björg Eiríksdóttir, sagði frá fyrirtækinu sem þau hjónin keyptu í haust frá Eskifirði í þeim tilgangi að styrkja byggðina á Borgarfirði og fjölga þar störfum. Það heitir Harðfiskverkunin Sporður og framleiðir bitafisk, og bætist við nýstofnaða sængurgerð. Hér má sjá myndskeið úr þættinum:
Borgarfjörður eystri Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30
Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16
Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45
Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06
Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15