Dularfulla húsið við höfnina sagt vera draumahöll sveitarstjórans Kristján Már Unnarsson skrifar 6. febrúar 2020 18:11 Húsið dularfulla séð frá löndunarbryggjunni. Það hvílir utan í brekkunni og bergstálinu. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. Það er byggt utan í brekku og að því liggja miklar tröppur að ofanverðu frá útsýnissvæði og bílastæði en einnig er hægt að ganga inn í það frá bryggjunni að neðanverðu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var sjómaðurinn Kári Borgar Ásgrímsson gripinn tali á bryggjunni við löndun. Hann var spurður hvort þessu veglega húsi væri ætlað að vera lúxus salerni fyrir sjómennina. Kári Borgar Ásgrímsson smábátasjómaður við löndun á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þetta hefur nú verið kallað draumahöllin hans sveitarstjórans,“ svaraði Kári. „En þetta verður bara stolt okkar, fyrir ferðamenn, og aðstaða fyrir sjómenn líka. Það er svona meiningin að það verði einhverjar veitingar á miðhæðinni og einhverjar svona upplýsingar fyrir ferðamenn.“ -Þannig að það á bæði að þjóna sjómönnum og ferðamönnum? „Já, já. Og svo, - við eigum alveg eftir að venjast útlitinu. Þetta verður bara ljómandi laglegt hús líka,“ sagði Kári Borgar. Séð yfir höfnina og Hafnarhólma. Húsið er neðst fyrir miðri mynd og úr því fæst góð sýn yfir hafnarsvæðið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Eiginkonan, Helga Björg Eiríksdóttir, sagði frá fyrirtækinu sem þau hjónin keyptu í haust frá Eskifirði í þeim tilgangi að styrkja byggðina á Borgarfirði og fjölga þar störfum. Það heitir Harðfiskverkunin Sporður og framleiðir bitafisk, og bætist við nýstofnaða sængurgerð. Hér má sjá myndskeið úr þættinum: Borgarfjörður eystri Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Þriggja hæða hús sem rís við smábátahöfnina á Borgarfirði eystri þykir nýstárlegt í laginu miðað við hefðbundin hafnarmannvirki og vekur forvitni aðkomufólks. Það er byggt utan í brekku og að því liggja miklar tröppur að ofanverðu frá útsýnissvæði og bílastæði en einnig er hægt að ganga inn í það frá bryggjunni að neðanverðu. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var sjómaðurinn Kári Borgar Ásgrímsson gripinn tali á bryggjunni við löndun. Hann var spurður hvort þessu veglega húsi væri ætlað að vera lúxus salerni fyrir sjómennina. Kári Borgar Ásgrímsson smábátasjómaður við löndun á Borgarfirði.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. „Þetta hefur nú verið kallað draumahöllin hans sveitarstjórans,“ svaraði Kári. „En þetta verður bara stolt okkar, fyrir ferðamenn, og aðstaða fyrir sjómenn líka. Það er svona meiningin að það verði einhverjar veitingar á miðhæðinni og einhverjar svona upplýsingar fyrir ferðamenn.“ -Þannig að það á bæði að þjóna sjómönnum og ferðamönnum? „Já, já. Og svo, - við eigum alveg eftir að venjast útlitinu. Þetta verður bara ljómandi laglegt hús líka,“ sagði Kári Borgar. Séð yfir höfnina og Hafnarhólma. Húsið er neðst fyrir miðri mynd og úr því fæst góð sýn yfir hafnarsvæðið.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Eiginkonan, Helga Björg Eiríksdóttir, sagði frá fyrirtækinu sem þau hjónin keyptu í haust frá Eskifirði í þeim tilgangi að styrkja byggðina á Borgarfirði og fjölga þar störfum. Það heitir Harðfiskverkunin Sporður og framleiðir bitafisk, og bætist við nýstofnaða sængurgerð. Hér má sjá myndskeið úr þættinum:
Borgarfjörður eystri Ferðamennska á Íslandi Sjávarútvegur Um land allt Tengdar fréttir Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30 Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16 Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45 Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06 Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Flutti í fjarlægan fjörð til að vinna dýrustu landbúnaðarvöru Íslands Fyrirtæki sem fullvinnur æðardún hefur verið sett á stofn á Borgarfirði eystra. Þar er þessi dýrasta landbúnaðarvara Íslands sett í sængur og þær síðan seldar sem lúxusvara. 23. nóvember 2019 22:30
Komnir út á opið Atlantshafið þegar við siglum úr höfninni Byggðir og fiskvinnsluhús sem treysta á útgerð smábáta finna fyrir hráefnisskorti þegar kemur fram á vetur en oft líður langur tími milli þess að bátarnir komist á sjó. 29. nóvember 2019 22:16
Þetta er Borgarfjörðurinn, segja þau sem búa eystra Þegar spurt er hvort þeim þyki ekki óþægilegt að þurfa að aðgreina sig með "eystra“ er svarið: "Þetta er Borgarfjörðurinn!“ 2. febrúar 2020 20:45
Sögu landabruggs verða gerð skil í bruggsmiðju á Borgarfirði eystra Hún þykir óvenjuleg, jafnvel vafasöm, hugmyndin sem fólk á Borgarfirði eystri er að vinna með til að styrkja byggðina. 3. febrúar 2020 22:06
Aka börnunum 140 kílómetra til að þau komist á íþróttaæfingu Okkur er til efs að nokkur börn á Íslandi sæki íþróttaæfingar jafn langa vegalengd og þau á Borgarfirði eystri. 5. febrúar 2020 22:15