Snorri Steinn: Auðvitað hefur þetta áhrif Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 19:00 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að Valsmenn munu leysa málin innan búðar eftir brotthvarf Ýmis Gíslasonar. Ýmir er á leið til Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi en íþróttadeild Sýn greindi fyrst frá málinu í gær. Arnar Björnsson ræddi brotthvarfið við Arnar Björnsson og var hann spurður einfaldlega hvernig hann ætlaði að leysa brotthvarfið. „Ég er ekki alveg kominn svo langt að ég sé búinn að leysa það. Langt frá því,“ sagði Snorri í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að finna út úr því. Það er mitt og Óskars verk. Leikmannaglugginn er lokaður svo ekki erum við að fara fá nýja leikmenn.“ Snorri tekur undir það að missirinn af Ými sé mikill enda hafi hann leikið stórt hlutverk í varnarleik Vals undanfarin ár. „Það er ekki hægt svo við þurfum að leysa þetta innan búðar. Auðvitað hefur þetta áhrif og hann hefur verið algjört hjarta í þessum varnarleik.“ „Við þurfum að notast við það sem er til staðar og vinna okkur inn í þau mál. Við þurfum aðeins að bíða og sjá hvernig leikirnir þróast og vinnum út frá því,“ sagði Snorri að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. 6. febrúar 2020 15:30 Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 6. febrúar 2020 18:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að Valsmenn munu leysa málin innan búðar eftir brotthvarf Ýmis Gíslasonar. Ýmir er á leið til Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi en íþróttadeild Sýn greindi fyrst frá málinu í gær. Arnar Björnsson ræddi brotthvarfið við Arnar Björnsson og var hann spurður einfaldlega hvernig hann ætlaði að leysa brotthvarfið. „Ég er ekki alveg kominn svo langt að ég sé búinn að leysa það. Langt frá því,“ sagði Snorri í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að finna út úr því. Það er mitt og Óskars verk. Leikmannaglugginn er lokaður svo ekki erum við að fara fá nýja leikmenn.“ Snorri tekur undir það að missirinn af Ými sé mikill enda hafi hann leikið stórt hlutverk í varnarleik Vals undanfarin ár. „Það er ekki hægt svo við þurfum að leysa þetta innan búðar. Auðvitað hefur þetta áhrif og hann hefur verið algjört hjarta í þessum varnarleik.“ „Við þurfum að notast við það sem er til staðar og vinna okkur inn í þau mál. Við þurfum aðeins að bíða og sjá hvernig leikirnir þróast og vinnum út frá því,“ sagði Snorri að lokum. Innslagið má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. 6. febrúar 2020 15:30 Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 6. febrúar 2020 18:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Sjá meira
Vont korter á þjálfaraferli Snorra Steins: Finnur ristarbrotinn Valsmaðurinn Finnur Ingi Stefánsson ristarbrotnaði í leiknum á móti Aftureldingu í síðustu umferð Olís deildar karla. Valsliðið missti því tvo sterka leikmenn í þessari viku. 6. febrúar 2020 15:30
Ýmir treystir Valsliðinu til að klára titilinn án sín en lofar að koma aftur í Val: „Frábært tækifæri“ Valsarinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir samning í hálft þriðja ár við þýska stórliðið Rhein-Neckar Löwen. Þetta er mikil áskorun fyrir landsliðsmanninn unga sem hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Val. 6. febrúar 2020 18:00