Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2020 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. febrúar 2020 11:00 Fjölmargir frábærir íslenskir listamenn eru tilnefndir til Hlustendaverðlaunanna í ár. Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta Hlustendaverðlaunin Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2020 verða haldin miðvikudaginn 4. mars í Hörpu en þetta er í sjöunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Hægt er að nálgast miða hér á Tix. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 25. febrúar. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar. Uppfært 25.2. klukkan 12: Kosningunni er nú lokið. Við þökkum öllum sem tóku þátt fyrir þátttökuna. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Án þín - Bubbi og Katrín Halldóra Enginn eins og þú - Auður Klakar - Herra Hnetusmjör og Huginn Malbik - Emmsjé Gauti og Króli Sumargleðin - Doctor Victor, Ingó Veðurguð og Gummi Tóta Wars - Of Monsters and Men LSMLÍ (Lífið sem mig langar í) - Hipsumhaps Plata ársins Between Mountains - Between Mountains Dögun - Herra Hnetusmjör & Huginn Fever Dream - Of monsters and men Regnbogans stræti - Bubbi Morthens Tónlist - ClubDub Týnda rásin - Grísalappalísa Sermon - Une MisèreSöngkona ársins Ágústa Eva Erlendsdóttir - Sycamore Tree Bríet Elísabet Ormslev GDRN Karolína Einarsdóttir - Gróa Katla Vigdís Vernharðsdóttir - Between Mountains Nanna Bryndís Hilmarsdóttir - Of Monsters and Men Svala Söngvari ársins Aron Can Auður Dagur Sigurðsson Eyþór Ingi Gunnlaugsson Herra Hnetusmjör Jón Jónsson Jónas Sigurðsson Krummi Rokk flytjandi ársins Between Mountains Grísalappalísa Gróa Hipsumhaps Kælan mikla Of Monsters and men Une MisèrePopp flytjandi ársins Aron Can Auður Bríet Bubbi Morthens ClubDub Emmsjé Gauti GDRN Herra Hnetusmjör Nýliði ársins Blóðmör Doctor Victor Gróa Hipsumhaps Séra Bjössi Hér fyrir neðan má sjá þátt tileinkaðan sögu Hlustendaverðlaunanna. Rifjuð eru upp eftirminnileg atvik og tekin viðtöl við fjölmarga listamenn sem hafa unnið til verðlauna í gegnum árin. Hér fer fram miðasala fyrir stóra kvöldið. Klippa: Hlustendaverðlaunin - Brot af því besta
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Sjá meira