Dominos Körfuboltakvöld: „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2020 11:30 Jón Halldór Eðvaldsson, spekingur Dominos Dominos Körfuboltakvölds, segir kæru Stjörnunnar á Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, galna og er ósáttur með KKÍ. Stjarnan kærði Seth eftir atvik sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Grindavíkur um síðustu helgi. Verður kæran tekin upp á fundi aganefndar á miðvikudag. Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi. Hvert erum við komin? Ég er sammála því að þú átt ekki að slá eða fálma í andstæðinginn,“ sagði Jonni og hélt áfram: „Ef þú ætlar að fara kæra svona atvik þá þurfum við að fara setjast niður eftir hverja einustu umferð og tína til allt sem gerist í þessum leikjum. Þetta var óheppilegt. Hvað haldiði að gerist inn í teig sem fólk tekur ekki eftir?“ „Hættum þessu rugli og ofan á allt; afhverju þarf Stjarnan að kæra þetta? Afhverju? Afhverju kemur ekki þetta ágæta samband okkar og hysjar upp um sig buxurnar og tekur þetta og tæklar sjálfir. Menn henda félagsliðum undir rútuna.“ „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Þeir hálfpartir þurfa að biðla til liðanna að geta kært þetta svo hægt sé að taka þetta fyrir. Hættiði þessu rugli og tæklið þetta. Ef þið viljið setjast yfir þetta, þá setjisti yfir hvern einasta leik og fariði í gegnum þá.“ Allt innslagið má sjá efst í fréttinni. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. 6. febrúar 2020 20:22 Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 6. febrúar 2020 21:31 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Jón Halldór Eðvaldsson, spekingur Dominos Dominos Körfuboltakvölds, segir kæru Stjörnunnar á Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, galna og er ósáttur með KKÍ. Stjarnan kærði Seth eftir atvik sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Grindavíkur um síðustu helgi. Verður kæran tekin upp á fundi aganefndar á miðvikudag. Strákarnir í Dominos Körfuboltakvöldi ræddu málin og fyrstur til að tjá sig um málið var Jón Halldór sem var mikið niðri fyrir. „Mér finnst þetta gjörsamlega snargalið dæmi. Hvert erum við komin? Ég er sammála því að þú átt ekki að slá eða fálma í andstæðinginn,“ sagði Jonni og hélt áfram: „Ef þú ætlar að fara kæra svona atvik þá þurfum við að fara setjast niður eftir hverja einustu umferð og tína til allt sem gerist í þessum leikjum. Þetta var óheppilegt. Hvað haldiði að gerist inn í teig sem fólk tekur ekki eftir?“ „Hættum þessu rugli og ofan á allt; afhverju þarf Stjarnan að kæra þetta? Afhverju? Afhverju kemur ekki þetta ágæta samband okkar og hysjar upp um sig buxurnar og tekur þetta og tæklar sjálfir. Menn henda félagsliðum undir rútuna.“ „Þetta er ekki í fyrsta sinn sem þetta gerist. Þeir hálfpartir þurfa að biðla til liðanna að geta kært þetta svo hægt sé að taka þetta fyrir. Hættiði þessu rugli og tæklið þetta. Ef þið viljið setjast yfir þetta, þá setjisti yfir hvern einasta leik og fariði í gegnum þá.“ Allt innslagið má sjá efst í fréttinni.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. 6. febrúar 2020 20:22 Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 6. febrúar 2020 21:31 Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Stjarnan sendir inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay | Myndband Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent inn kæru til KKÍ á hendur Seth LeDay, leikmanns Grindavíkur, eftir atvik í leik Stjörnunnar og Grindavíkur á mánudaginn. 6. febrúar 2020 20:22
Daníel Guðni: Þýðir ekkert að bregðast svona við þó aðrir beiti olnbogaskotum "Ég var gríðarlega ánægður með orkuna og hvernig leikskipulagið gekk upp í gegnum strákana. Ég var rosalega ánægður með þessa frammistöðu,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn gegn Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. 6. febrúar 2020 21:31