Fjórar fjallagórillur létust þegar þær urðu fyrir eldingu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2020 15:30 Górillurnar voru fjórar og ein þeirra var þunguð. getty/Thierry Falise Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Þetta segja dýraverndunarsamtök. Þrjú fullvaxta kvendýr voru í hópnum og einn karlkyns górilluungi en þau fundust látin í Mgahinga þjóðgarðinum í Úganda með mikla áverka sem bentu til raflosts. Náttúruverndarsamtök á svæðinu segja þetta mikinn miss en aðeins eru rétt rúmlega þúsund fjallagórillur eftir. Stofninn heldur sig aðeins til á ákveðnum vernduðum svæðum í Austur-Kongó, Rúanda og Úganda. Aðeins rétt rúmlega þúsund dýr eru eftir af tegund fjallagórilla.getty/Thierry Falise Dýrin fjögur sem létust voru hluti af sautján dýra hópi, sem hefur verið kallaður Hirwa fjölskyldan af yfirvöldum. Hirwa fjölskyldan fluttist yfir landamærin frá Rúanda inn í Úganda í fyrra og hefur síðan búið í Mgahinga þjóðgarðinum. Mgahinga er í Virunga Massif fjallgarðinum sem liggur á landamærum Úganda, Rúanda og Austur-Kongó. Fjölskyldumeðlimirnir þrettán sem eru eftirlifandi í Hirwa fjölskyldunni eru öll heil á húfi og matast. Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr krufningu til að staðfesta hver dánarorsökin var. Gert er ráð fyrir að það komi í ljós innan þriggja vikna. Árið 2018 komst tegund fjallagórilla af lista yfir dýr í mikilli útrýmingarhættu í kjölfar drastískra björgunaraðgerða. Austur-Kongó Dýr Rúanda Úganda Tengdar fréttir Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54 Ein af elstu górillum heims er öll Vila var sextug að aldri. 27. janúar 2018 16:48 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Sjá meira
Fjórar sjaldgæfar fjallagórillur, þar á meðal þungað kvendýr, dóu í Úganda eftir að þær urðu fyrir eldingu. Þetta segja dýraverndunarsamtök. Þrjú fullvaxta kvendýr voru í hópnum og einn karlkyns górilluungi en þau fundust látin í Mgahinga þjóðgarðinum í Úganda með mikla áverka sem bentu til raflosts. Náttúruverndarsamtök á svæðinu segja þetta mikinn miss en aðeins eru rétt rúmlega þúsund fjallagórillur eftir. Stofninn heldur sig aðeins til á ákveðnum vernduðum svæðum í Austur-Kongó, Rúanda og Úganda. Aðeins rétt rúmlega þúsund dýr eru eftir af tegund fjallagórilla.getty/Thierry Falise Dýrin fjögur sem létust voru hluti af sautján dýra hópi, sem hefur verið kallaður Hirwa fjölskyldan af yfirvöldum. Hirwa fjölskyldan fluttist yfir landamærin frá Rúanda inn í Úganda í fyrra og hefur síðan búið í Mgahinga þjóðgarðinum. Mgahinga er í Virunga Massif fjallgarðinum sem liggur á landamærum Úganda, Rúanda og Austur-Kongó. Fjölskyldumeðlimirnir þrettán sem eru eftirlifandi í Hirwa fjölskyldunni eru öll heil á húfi og matast. Verið er að bíða eftir niðurstöðum úr krufningu til að staðfesta hver dánarorsökin var. Gert er ráð fyrir að það komi í ljós innan þriggja vikna. Árið 2018 komst tegund fjallagórilla af lista yfir dýr í mikilli útrýmingarhættu í kjölfar drastískra björgunaraðgerða.
Austur-Kongó Dýr Rúanda Úganda Tengdar fréttir Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07 Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54 Ein af elstu górillum heims er öll Vila var sextug að aldri. 27. janúar 2018 16:48 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Sjá meira
Górillur taka sjálfu með þjóðgarðsvörðum Tvær górillur stilltu sér upp fyrir sjálfu með þjóðgarðsvörðum í þjóðgarði í Kongó. 22. apríl 2019 12:07
Simpansar og górillur drápust í eldsvoða Eldsvoði á nýársnótt varð yfir 30 dýrum í Krefeld-dýragarðinum í Þýskalandi að bana á nýársnótt. Lögreglan telur að flugeldar gætu hafa valdið eldinum. 1. janúar 2020 15:54
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila