Eiður Smári: Tókum Stjörnuna í pínu kennslustund í fyrri hálfleik Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 21:30 Eiður Smári var ekki sáttur í leikslok. mynd/stöð 2 Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Halldór Orri Björnsson skoraði sigurmark leiksins þegar leiktíminn var liðinn, það er venjulegur sem og uppgefinn uppbótartími. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Stjarnan vinnur dramatískan sigur í Kaplakrika með marki í uppbótartíma. „Ótrúlega svekkjandi að hafa fengið á sig mark á 90. mínútu, sérstaklega eftir að hafa jafnað leikinn“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH eftir 2-1 gegn Stjörnunni í kvöld „Við sýndum okkar besta fótbolta í byrjun leiks, ég held að við höfum bara tekið Stjörnuna í pínu kennslustund. Enn því miður náðum við ekki að nýta okkur það með marki, þá hefði leikurinn líklegast spilast allt öðruvísi.“ „Svona miðað við spilamennskuna okkar á stórum kafla þá fannst mér þetta ekki endilega sanngjörn úrslit en þú færð yfirleitt út úr leikjum það sem þú átt skilið“ FH jafnaði leikinn með marki frá Steven Lennon undir lok leiks þá manni færri eftir að Guðmundur Kristjánsson fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks. „Í svona stórleik er alltaf erfitt að missa mann af velli. Ég hef svo sem ekkert um þau atvik að segja en við sýndum karakter í að koma til baka eftir það og jafna leikinn“ „Enn svekkjandi að fá svo mark í andlitið þegar það eru hvað, sjö sekúndur eftir“ sagði Eiður Smári, vissulega svekktur að leikslokum. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, annar af þjálfurum FH í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu, var eðlilega mjög svekktur með dramatískt 2-1 tap liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Halldór Orri Björnsson skoraði sigurmark leiksins þegar leiktíminn var liðinn, það er venjulegur sem og uppgefinn uppbótartími. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Stjarnan vinnur dramatískan sigur í Kaplakrika með marki í uppbótartíma. „Ótrúlega svekkjandi að hafa fengið á sig mark á 90. mínútu, sérstaklega eftir að hafa jafnað leikinn“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH eftir 2-1 gegn Stjörnunni í kvöld „Við sýndum okkar besta fótbolta í byrjun leiks, ég held að við höfum bara tekið Stjörnuna í pínu kennslustund. Enn því miður náðum við ekki að nýta okkur það með marki, þá hefði leikurinn líklegast spilast allt öðruvísi.“ „Svona miðað við spilamennskuna okkar á stórum kafla þá fannst mér þetta ekki endilega sanngjörn úrslit en þú færð yfirleitt út úr leikjum það sem þú átt skilið“ FH jafnaði leikinn með marki frá Steven Lennon undir lok leiks þá manni færri eftir að Guðmundur Kristjánsson fékk rautt spjald um miðbik síðari hálfleiks. „Í svona stórleik er alltaf erfitt að missa mann af velli. Ég hef svo sem ekkert um þau atvik að segja en við sýndum karakter í að koma til baka eftir það og jafna leikinn“ „Enn svekkjandi að fá svo mark í andlitið þegar það eru hvað, sjö sekúndur eftir“ sagði Eiður Smári, vissulega svekktur að leikslokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Tengdar fréttir Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Umfjöllun: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. 17. ágúst 2020 20:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó