Allt að 23 stiga hiti í innsveitum norðanlands Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2020 07:15 Spákort Veðurstofunnar fyrir klukkan 15 eins og það leit úr í morgun. Veðurstofan Veðurstofan spáir hægri, breytilegri átt eða hafgolu í dag, en suðaustan 5 til 10 metrum á sekúndu á suðurströndinni. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að áfram verði bjart að mestu, en skýjað um sunnanvert landið. Líkur séu á stöku síðdegisskúrum vestanlands. Hitinn verður á bilinu 12 til 18 stig, en muni ná allt að 23 stigum í innsveitum norðanlands. „Síðan snýst í norðaustlæga átt á morgun, 5-13 m/s, hvassast norðvestanlands og við austurströndina. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir, einkum sunnantil. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Vesturlandi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestanlands og við austurströndina. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir, einkum sunnantil. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s, en heldur hægari norðaustan- og austanlands. Dálítil rigning sunnantil og skýjað um norðaustanvert landið, annars bjart með köflum. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á fimmtudag: Norðaustan 5-10 en 10-15 m/s við suðausturströndina. Skýjað norðaustantil, en bjart með köflum annarsstaðar. Hiti frá 5 stigum í innsveitum norðaustanlands upp í 15 stig á Suðurvesturlandi. Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil rigning á austanverðu landinu en skýjað með köflum vestantil. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðanátt og áfram dálítil rigning austantil á landinu, annars skýjað með köflum og þurrt að mestu. Áfram svipaður hiti. Á sunnudag: Útlit fyrir fermur hæga norðaustlæga eða breytilega átt. Skýjað og þurrt að kalla, lítilsháttar væta syðst en bjart með köflum um vestanvert landið. Kólnar lítillega. Veður Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Fleiri fréttir Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Sjá meira
Veðurstofan spáir hægri, breytilegri átt eða hafgolu í dag, en suðaustan 5 til 10 metrum á sekúndu á suðurströndinni. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að áfram verði bjart að mestu, en skýjað um sunnanvert landið. Líkur séu á stöku síðdegisskúrum vestanlands. Hitinn verður á bilinu 12 til 18 stig, en muni ná allt að 23 stigum í innsveitum norðanlands. „Síðan snýst í norðaustlæga átt á morgun, 5-13 m/s, hvassast norðvestanlands og við austurströndina. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir, einkum sunnantil. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Vesturlandi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestanlands og við austurströndina. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir, einkum sunnantil. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á miðvikudag: Norðaustan 8-13 m/s, en heldur hægari norðaustan- og austanlands. Dálítil rigning sunnantil og skýjað um norðaustanvert landið, annars bjart með köflum. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast á Vesturlandi. Á fimmtudag: Norðaustan 5-10 en 10-15 m/s við suðausturströndina. Skýjað norðaustantil, en bjart með köflum annarsstaðar. Hiti frá 5 stigum í innsveitum norðaustanlands upp í 15 stig á Suðurvesturlandi. Á föstudag: Norðaustanátt og dálítil rigning á austanverðu landinu en skýjað með köflum vestantil. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðanátt og áfram dálítil rigning austantil á landinu, annars skýjað með köflum og þurrt að mestu. Áfram svipaður hiti. Á sunnudag: Útlit fyrir fermur hæga norðaustlæga eða breytilega átt. Skýjað og þurrt að kalla, lítilsháttar væta syðst en bjart með köflum um vestanvert landið. Kólnar lítillega.
Veður Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Fleiri fréttir Dálítil væta og hiti að átján stigum Tuttugu stig á nokkrum stöðum Allt að 18 stig í dag Allt að átján stig fyrir austan á morgun Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Sjá meira