Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2020 19:05 Arnar Grétarsson, þjálfari KA. Vísir/Stefán KA tapaði 1-0 fyrir toppliði Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu að Hlíðarenda í dag. Markið kom eftir klaufaleg mistök í liði KA-manna en þetta er fyrsta markið sem liðið fær á sig síðan Arnar Grétarsson tók við stjórnartaumum þess. „Ég hef ekki séð markið aftur en ein sog fótboltinn er þá gera menn mistök. Þetta atvik var klaufalegt sem við áttum að koma í veg fyrir. Það komu nokkur atvik hjá okkur í fyrri hálfleik sem við erum með boltann og ætlum að spila út en það gekk ekki. Leiddi það til þess að Valur fékk færi sem við vorum að setja upp fyrir þá sem er svekkjandi og gerir leikinn erfiðari fyrir okkur,” sagði Arnar svekktur hvernig hans liði spiluðu fyrri hálfleikinn. Arnar var ánægður með KA liðið í seinni hálfleik þar sem þeir settu pressu á Vals liðið og komu sér í góð færi. „Við vorum mikið með boltann og fengum nokkrar góðar stöður á vellinum en þó voru þetta bara stöður sem hefðu getað skapað dauðafæri sem komu ekki. Ég var bara ánægður með seinni hálfleikinn við settum þá undir pressu þó ég vill að síðasta sendingin til að fá dauðafæri komi í leiknum en það var það sem vantaði upp á.” KA vildi fá vítaspyrnu oftar en einu sinni en þá var það helst atvik þegar Rasmus Christiansen virtist hrynja á leikmann KA. „Ég sá ekki atvikið en mér var sagt eftir að menn hefðu séð þetta á myndskeiði að þetta átti að vera víti sem er ennþá meira svekkjandi ef svo reynist rétt, svona er fótboltinn þú færð sumt en svo hallar á móti þér líka, það hefur verið talsvert mikið af svona atvikum sem við áttum að fá en við fengum ekki,” sagði Arnar og bætti við að þetta hefði ekki verið víti vegna þess að það var ekki dæmt. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40 Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
KA tapaði 1-0 fyrir toppliði Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu að Hlíðarenda í dag. Markið kom eftir klaufaleg mistök í liði KA-manna en þetta er fyrsta markið sem liðið fær á sig síðan Arnar Grétarsson tók við stjórnartaumum þess. „Ég hef ekki séð markið aftur en ein sog fótboltinn er þá gera menn mistök. Þetta atvik var klaufalegt sem við áttum að koma í veg fyrir. Það komu nokkur atvik hjá okkur í fyrri hálfleik sem við erum með boltann og ætlum að spila út en það gekk ekki. Leiddi það til þess að Valur fékk færi sem við vorum að setja upp fyrir þá sem er svekkjandi og gerir leikinn erfiðari fyrir okkur,” sagði Arnar svekktur hvernig hans liði spiluðu fyrri hálfleikinn. Arnar var ánægður með KA liðið í seinni hálfleik þar sem þeir settu pressu á Vals liðið og komu sér í góð færi. „Við vorum mikið með boltann og fengum nokkrar góðar stöður á vellinum en þó voru þetta bara stöður sem hefðu getað skapað dauðafæri sem komu ekki. Ég var bara ánægður með seinni hálfleikinn við settum þá undir pressu þó ég vill að síðasta sendingin til að fá dauðafæri komi í leiknum en það var það sem vantaði upp á.” KA vildi fá vítaspyrnu oftar en einu sinni en þá var það helst atvik þegar Rasmus Christiansen virtist hrynja á leikmann KA. „Ég sá ekki atvikið en mér var sagt eftir að menn hefðu séð þetta á myndskeiði að þetta átti að vera víti sem er ennþá meira svekkjandi ef svo reynist rétt, svona er fótboltinn þú færð sumt en svo hallar á móti þér líka, það hefur verið talsvert mikið af svona atvikum sem við áttum að fá en við fengum ekki,” sagði Arnar og bætti við að þetta hefði ekki verið víti vegna þess að það var ekki dæmt.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40 Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40
Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00