Arnar Grétarsson: Menn gera mistök í fótbolta Andri Már Eggertsson skrifar 15. ágúst 2020 19:05 Arnar Grétarsson, þjálfari KA. Vísir/Stefán KA tapaði 1-0 fyrir toppliði Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu að Hlíðarenda í dag. Markið kom eftir klaufaleg mistök í liði KA-manna en þetta er fyrsta markið sem liðið fær á sig síðan Arnar Grétarsson tók við stjórnartaumum þess. „Ég hef ekki séð markið aftur en ein sog fótboltinn er þá gera menn mistök. Þetta atvik var klaufalegt sem við áttum að koma í veg fyrir. Það komu nokkur atvik hjá okkur í fyrri hálfleik sem við erum með boltann og ætlum að spila út en það gekk ekki. Leiddi það til þess að Valur fékk færi sem við vorum að setja upp fyrir þá sem er svekkjandi og gerir leikinn erfiðari fyrir okkur,” sagði Arnar svekktur hvernig hans liði spiluðu fyrri hálfleikinn. Arnar var ánægður með KA liðið í seinni hálfleik þar sem þeir settu pressu á Vals liðið og komu sér í góð færi. „Við vorum mikið með boltann og fengum nokkrar góðar stöður á vellinum en þó voru þetta bara stöður sem hefðu getað skapað dauðafæri sem komu ekki. Ég var bara ánægður með seinni hálfleikinn við settum þá undir pressu þó ég vill að síðasta sendingin til að fá dauðafæri komi í leiknum en það var það sem vantaði upp á.” KA vildi fá vítaspyrnu oftar en einu sinni en þá var það helst atvik þegar Rasmus Christiansen virtist hrynja á leikmann KA. „Ég sá ekki atvikið en mér var sagt eftir að menn hefðu séð þetta á myndskeiði að þetta átti að vera víti sem er ennþá meira svekkjandi ef svo reynist rétt, svona er fótboltinn þú færð sumt en svo hallar á móti þér líka, það hefur verið talsvert mikið af svona atvikum sem við áttum að fá en við fengum ekki,” sagði Arnar og bætti við að þetta hefði ekki verið víti vegna þess að það var ekki dæmt. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40 Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
KA tapaði 1-0 fyrir toppliði Vals í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu að Hlíðarenda í dag. Markið kom eftir klaufaleg mistök í liði KA-manna en þetta er fyrsta markið sem liðið fær á sig síðan Arnar Grétarsson tók við stjórnartaumum þess. „Ég hef ekki séð markið aftur en ein sog fótboltinn er þá gera menn mistök. Þetta atvik var klaufalegt sem við áttum að koma í veg fyrir. Það komu nokkur atvik hjá okkur í fyrri hálfleik sem við erum með boltann og ætlum að spila út en það gekk ekki. Leiddi það til þess að Valur fékk færi sem við vorum að setja upp fyrir þá sem er svekkjandi og gerir leikinn erfiðari fyrir okkur,” sagði Arnar svekktur hvernig hans liði spiluðu fyrri hálfleikinn. Arnar var ánægður með KA liðið í seinni hálfleik þar sem þeir settu pressu á Vals liðið og komu sér í góð færi. „Við vorum mikið með boltann og fengum nokkrar góðar stöður á vellinum en þó voru þetta bara stöður sem hefðu getað skapað dauðafæri sem komu ekki. Ég var bara ánægður með seinni hálfleikinn við settum þá undir pressu þó ég vill að síðasta sendingin til að fá dauðafæri komi í leiknum en það var það sem vantaði upp á.” KA vildi fá vítaspyrnu oftar en einu sinni en þá var það helst atvik þegar Rasmus Christiansen virtist hrynja á leikmann KA. „Ég sá ekki atvikið en mér var sagt eftir að menn hefðu séð þetta á myndskeiði að þetta átti að vera víti sem er ennþá meira svekkjandi ef svo reynist rétt, svona er fótboltinn þú færð sumt en svo hallar á móti þér líka, það hefur verið talsvert mikið af svona atvikum sem við áttum að fá en við fengum ekki,” sagði Arnar og bætti við að þetta hefði ekki verið víti vegna þess að það var ekki dæmt.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla KA Tengdar fréttir Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40 Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. 15. ágúst 2020 18:40
Leik lokið: Valur - KA 1-0 | Fyrsta tap Arnars með KA kom að Hlíðarenda Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. 15. ágúst 2020 19:00