Varasöm hengja í vesturbrún Mosfells Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. janúar 2020 10:37 Þessi mynd var tekin af Mosfelli síðdegis í gær. veðurstofa íslands/tómas jóhannesson Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins. Allstór og brattur skafl hefur myndast upp við fjallsbrúnina og kvaðst bæjarbúinn vita að þarna hefði fallið snjóflóð, til dæmis veturinn 1983 til 1984. Þarna hefði þá verði mikill skafl, mun meiri en nú, og þá hafi menn haft áhyggjur af snjóflóðum. „Hann sagði þá sem ganga á fjallið oft fara frá á brúnina þarna að vestanverðu til þess að njóta útsýnis. Það geti verið mjög hættulegt nú vegna þess að hætta sé á að menn gangi fram á brún skaflsins sem er nú talsvert utan við hina eiginlegu fjallsbrún. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir þennan skafl í kvöldsólinni í dag og sést vel hversu brattur hann er og að rétt er að fara varlega á fjallstoppnum þótt almennt sé ekki mikill snjór í hlíðinni nema þarna. Þetta minnir á að skafsnjór safnast gjarnan á ákveðna staði þar sem ferðalöngum getur verið mikil hætta búin. Það þarf alltaf að gæta varúðar þegar farið er um fjöll að vetrarlagi,“ segir á vef Veðurstofunnar. Mosfellsbær Veður Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Veðurstofa Íslands greinir frá því á vefsíðu sinni að varasöm hengja sé nú í vesturbrún Mosfells en staðkunnugur íbúi í Mosfellsbæ hafði samband við snjóflóðavaktina og kvaðst áhyggjur af hættu í vesturhlíð fjallsins. Allstór og brattur skafl hefur myndast upp við fjallsbrúnina og kvaðst bæjarbúinn vita að þarna hefði fallið snjóflóð, til dæmis veturinn 1983 til 1984. Þarna hefði þá verði mikill skafl, mun meiri en nú, og þá hafi menn haft áhyggjur af snjóflóðum. „Hann sagði þá sem ganga á fjallið oft fara frá á brúnina þarna að vestanverðu til þess að njóta útsýnis. Það geti verið mjög hættulegt nú vegna þess að hætta sé á að menn gangi fram á brún skaflsins sem er nú talsvert utan við hina eiginlegu fjallsbrún. Meðfylgjandi ljósmynd sýnir þennan skafl í kvöldsólinni í dag og sést vel hversu brattur hann er og að rétt er að fara varlega á fjallstoppnum þótt almennt sé ekki mikill snjór í hlíðinni nema þarna. Þetta minnir á að skafsnjór safnast gjarnan á ákveðna staði þar sem ferðalöngum getur verið mikil hætta búin. Það þarf alltaf að gæta varúðar þegar farið er um fjöll að vetrarlagi,“ segir á vef Veðurstofunnar.
Mosfellsbær Veður Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira