Margrét hlaut Guldbaggen-verðlaunin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 20. janúar 2020 20:00 Margrét Einarsdóttir búningahönnuður. Vísir/Aðsend Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. Margrét hlaut verðlaunin fyrir búningahönnun í kvikmyndinni Eld og lågor eftir Måns Mårlind og Björn Stein. Áður hefur Margrét unnið til Edduverðlauna fyrir búningahönnun, og þá fyrir kvikmyndir á borð við Hrúta, Vonarstræti og Á Annan veg. Guldbaggen-verðlaunin eru ein virtustu kvikmyndaverðlaun Svíþjóðar, og hafa þau oft verið sett í samhengi við Óskarsverðlaunin, sem veitt eru í Bandaríkjunum. Í kvöld eru verðlaunin veitt í 54. sinn, en þau voru fyrst veitt árið 1964.Hér má lesa nánar um verðlaunahátíð kvöldsins. Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Margrét Einarsdóttir búningahönnuður hlaut í kvöld Guldbaggen-verðlaunin, verðlaun sem veitt eru af sænsku kvikmyndaakademíunni. Margrét hlaut verðlaunin fyrir búningahönnun í kvikmyndinni Eld og lågor eftir Måns Mårlind og Björn Stein. Áður hefur Margrét unnið til Edduverðlauna fyrir búningahönnun, og þá fyrir kvikmyndir á borð við Hrúta, Vonarstræti og Á Annan veg. Guldbaggen-verðlaunin eru ein virtustu kvikmyndaverðlaun Svíþjóðar, og hafa þau oft verið sett í samhengi við Óskarsverðlaunin, sem veitt eru í Bandaríkjunum. Í kvöld eru verðlaunin veitt í 54. sinn, en þau voru fyrst veitt árið 1964.Hér má lesa nánar um verðlaunahátíð kvöldsins.
Bíó og sjónvarp Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira