Solskjær svaraði Ian Wright fullum hálsi Anton Ingi Leifsson skrifar 22. janúar 2020 11:00 Létt yfir Norðmanninum á fundi gærdagsins. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. Ian Wright, fyrrum markahrókur og nú spekingur BBC, sagði í gær að það væri að hluta til Norðmanninum að kenna að Rashford væri nú frá í nokkra mánuði. Rashford meiddist í leiknum gegn Wolves í síðustu viku eftir að hafa komið inn á sem varamaður og verður nú frá í einhvern tíma. „Ég hef aldrei sett sjálfan mig fram fyrir liðið. Liðið og félagið gengur fyrir allt annað,“ voru fyrstu svör Solskjær við spurningu um gagnrýni right. „Við erum með leikmennina á hverjum degi og það eru fullt af hlutum sem Ian Wright veit ekkert um. Þetta (meiðsli Rashford) er bara einn af óheppilegum hlutum sem gerast.“ „Marcus hefur verið smá slæmur síðan í leiknum gegn Burnley 28. desember og við höfum sett hann í skanna og kannað hann. Það hafa ekki verið nein meiðsli.“ Ole Gunnar Solskjaer hits back at Ian Wright over criticism surrounding Marcus Rashford's treatment https://t.co/g6pgGGsYOi— MailOnline Sport (@MailSport) January 21, 2020 „Hann var staðfastur á því að ef það þyrfti hann þá gæti hann spilað að minnsta kosti hálftíma gegn Wolves því hann vildi fara áfram í enska bikarnum.“ „Það er það sem þú gerir þegar þú spilar fyrir Manchester United. Í hvert einasta skipti sem þú spilar þá gefuru allt þitt. Ég get ekki stýrt hverjum einasta leikmanni,“ sagði Solskjær. Solskjær staðfesti svo að lokum að Rashford yrði frá í nokkra mánuði en United mætir Burnley á heimavelli í kvöld. Ole Gunnar Solskjaer gives no guarantees Marcus Rashford will return this season https://t.co/9blTFVo352#mufc— Indy Football (@IndyFootball) January 22, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, er ekki hrifinn af því tali að hann hafi valdið meiðslum Marcus Rashford. Ian Wright, fyrrum markahrókur og nú spekingur BBC, sagði í gær að það væri að hluta til Norðmanninum að kenna að Rashford væri nú frá í nokkra mánuði. Rashford meiddist í leiknum gegn Wolves í síðustu viku eftir að hafa komið inn á sem varamaður og verður nú frá í einhvern tíma. „Ég hef aldrei sett sjálfan mig fram fyrir liðið. Liðið og félagið gengur fyrir allt annað,“ voru fyrstu svör Solskjær við spurningu um gagnrýni right. „Við erum með leikmennina á hverjum degi og það eru fullt af hlutum sem Ian Wright veit ekkert um. Þetta (meiðsli Rashford) er bara einn af óheppilegum hlutum sem gerast.“ „Marcus hefur verið smá slæmur síðan í leiknum gegn Burnley 28. desember og við höfum sett hann í skanna og kannað hann. Það hafa ekki verið nein meiðsli.“ Ole Gunnar Solskjaer hits back at Ian Wright over criticism surrounding Marcus Rashford's treatment https://t.co/g6pgGGsYOi— MailOnline Sport (@MailSport) January 21, 2020 „Hann var staðfastur á því að ef það þyrfti hann þá gæti hann spilað að minnsta kosti hálftíma gegn Wolves því hann vildi fara áfram í enska bikarnum.“ „Það er það sem þú gerir þegar þú spilar fyrir Manchester United. Í hvert einasta skipti sem þú spilar þá gefuru allt þitt. Ég get ekki stýrt hverjum einasta leikmanni,“ sagði Solskjær. Solskjær staðfesti svo að lokum að Rashford yrði frá í nokkra mánuði en United mætir Burnley á heimavelli í kvöld. Ole Gunnar Solskjaer gives no guarantees Marcus Rashford will return this season https://t.co/9blTFVo352#mufc— Indy Football (@IndyFootball) January 22, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Kennir Solskjær um meiðsli Marcus Rashford Manchester United varð fyrir miklu áfalli um helgina þegar í ljós kom að Marcus Rashford yrði frá í þrjá mánuði vegna bakmeiðsla. Einn af mestu markaskorurunum í sögu ensku deildarinnar vill skrifa meiðslin að hluta á knattspyrnustjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. 21. janúar 2020 10:00