Notaði stól sem vopn í miklum slagsmálum í bandaríska háskólaboltanum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 13:15 Silvio De Sousa með stól að vopni í miðjum slagsmálunum. Hann gerði ferli sínum engan greiða með hegðun sinni. Getty/Jamie Squire Allt varð vitlaust í lok leiks Kansas skólanna í bandaríska háskólaboltanum í nótt og bandarískir miðlar hafa birt allskonar myndbönd af öllum látunum. Kansas vann þarna 81-60 sigur á Kansas State í leiknum og urðu slagsmálin í lok leiksins. Kveikjan var þegar Silvio De Sousa, framherji sigurliðsins í Kansas, varði skot DaJuan Gordon hjá Kansas State með tilþrifum og stóð síðan yfir honum á eftir. Í framhaldinu ruku leikmenn úr báðum liðum til þeirra og úr urðu ljót slagsmál sem tók langan tíma að leiða til lykta. A college basketball game between rivals Kansas and Kansas State ended in a bench-clearing brawl Tuesday night. https://t.co/WUfzsgqMn8— NBC News (@NBCNews) January 22, 2020 Forsaga atviksins var kannski aðeins lengi. Leikmenn Kansas State tóku áður boltann af Silvio De Sousa þegar hann var að láta tímann renna út. Hann var ekki sáttur með að fá ekki að rekja boltann úr leikinn eins og er venjan þegar leikurinn er löngu unninn. Silvio De Sousa fékk útrás fyrir reiði sína með því að gera lítið úr leikmanni Kansas State, fyrst með því að verja skotið hans með látum en svo með því að standa yfir þessum unga stráki í Kansas State sem er á sínu fyrsta ári í skólanum. Silvio De Sousa var manna brjálaðastur og lét hnefahöggin dynja á mönnum. Hann var líka kominn með stól sem vopn í miðjum slagsmálunum eins og sést á myndum. Sem betur fer náði aðstoðarþjálfari liðsins, Jerrance Howard, að taka stólinn af De Sousa áður en hann stórslasaði ekki menn. Það tók nokkrar mínútur að stilla til friðar en það tókst eftir að þjálfara liðanna fengu öryggisverði og fleiri til að róa menn niður. Our colleagues at the Kansas City Star have multiple angles on the Kansas-Kansas State brawl. https://t.co/FwU6LlTTQR— Herald-Leader Sports (@KentuckySports) January 22, 2020 Atvikið varð áður en leiklukkan rann út. Eftir dágóðan tíma þurftu því leikmenn að koma aftur út á völlinn til að klára síðustu sekúndu leiksins. Kansas State endaði leikinn á því að taka tæknivíti. Hér fyrir neðan má sjá myndband ESPN af öllum látunum. Körfubolti Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira
Allt varð vitlaust í lok leiks Kansas skólanna í bandaríska háskólaboltanum í nótt og bandarískir miðlar hafa birt allskonar myndbönd af öllum látunum. Kansas vann þarna 81-60 sigur á Kansas State í leiknum og urðu slagsmálin í lok leiksins. Kveikjan var þegar Silvio De Sousa, framherji sigurliðsins í Kansas, varði skot DaJuan Gordon hjá Kansas State með tilþrifum og stóð síðan yfir honum á eftir. Í framhaldinu ruku leikmenn úr báðum liðum til þeirra og úr urðu ljót slagsmál sem tók langan tíma að leiða til lykta. A college basketball game between rivals Kansas and Kansas State ended in a bench-clearing brawl Tuesday night. https://t.co/WUfzsgqMn8— NBC News (@NBCNews) January 22, 2020 Forsaga atviksins var kannski aðeins lengi. Leikmenn Kansas State tóku áður boltann af Silvio De Sousa þegar hann var að láta tímann renna út. Hann var ekki sáttur með að fá ekki að rekja boltann úr leikinn eins og er venjan þegar leikurinn er löngu unninn. Silvio De Sousa fékk útrás fyrir reiði sína með því að gera lítið úr leikmanni Kansas State, fyrst með því að verja skotið hans með látum en svo með því að standa yfir þessum unga stráki í Kansas State sem er á sínu fyrsta ári í skólanum. Silvio De Sousa var manna brjálaðastur og lét hnefahöggin dynja á mönnum. Hann var líka kominn með stól sem vopn í miðjum slagsmálunum eins og sést á myndum. Sem betur fer náði aðstoðarþjálfari liðsins, Jerrance Howard, að taka stólinn af De Sousa áður en hann stórslasaði ekki menn. Það tók nokkrar mínútur að stilla til friðar en það tókst eftir að þjálfara liðanna fengu öryggisverði og fleiri til að róa menn niður. Our colleagues at the Kansas City Star have multiple angles on the Kansas-Kansas State brawl. https://t.co/FwU6LlTTQR— Herald-Leader Sports (@KentuckySports) January 22, 2020 Atvikið varð áður en leiklukkan rann út. Eftir dágóðan tíma þurftu því leikmenn að koma aftur út á völlinn til að klára síðustu sekúndu leiksins. Kansas State endaði leikinn á því að taka tæknivíti. Hér fyrir neðan má sjá myndband ESPN af öllum látunum.
Körfubolti Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Sjá meira