Tvítugur Íslendingur leyfði BBC að fylgjast með vikueyðslu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2020 20:00 Forsíða umfjöllunar BBC. Mynd/skjáskot. Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Umfjöllunin er hluti af víðfeðmri umfjöllun BBC um í hvað fólk um allan heim eyði peningum sínum. Sunnevu var stillt upp með 32 ára gamalli konu sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og ræddu þeir meðal annars um dagbækur sínar við blaðamann BBC.Í dag birti svo BBC dagbók Sunnevu þar sem hún skráði niður alla sína eyðslu yfir eina viku, auk þess sem hún deilir ýmsum sparnaðarráðum. Í frétt BBC kemur fram að Sunneva hafi nýlega útskrifast úr framhaldsskóla og starfi í hlutastarfi í bakaríi. Ýmissa grasa kennir í dagbók Sunnevu en á einni viku eyddi hún alls 92.350 krónum. Taka verður þó fram að inn í þessari tölu eru miðar á tónleika K-pop sveitarinnar Seventeen sem alls kostuðu 64.500 krónur. Lýsir hún því einnig hvernig hún hafi sparað pening fyrir útskrift hennar með því að finna ókeypis útskriftarkjól og skó á Facebook. Þá var hún einnig klók þegar hún notaði stúdentshúfu mömmu sinnar, í stað þess að kaupa nýja á 15 þúsund krónur. Í uppgjöri fyrir vikuna skrifar Sunneva að vissulega hafi hún eytt hárri fjárhæð í tónleikamiðana en hana hafa lengi langað að fara á tónleika með hljómsveitinni. Bendir hún einnig á að á Facebook megi finna ótal hópa þar sem finna megi góðar leiðir til að spara.Umfjöllun BBC má lesa hér. Neytendur Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Sjá meira
Sunneva María Svövudóttur, tvítugur Íslendingur, leyfði viðskiptavef BBC nýverið að fylgjast með einskonar eyðslu- og sparnaðardagbók sem hún hélt í eina viku. Umfjöllunin er hluti af víðfeðmri umfjöllun BBC um í hvað fólk um allan heim eyði peningum sínum. Sunnevu var stillt upp með 32 ára gamalli konu sem býr í Kaliforníu í Bandaríkjunum, og ræddu þeir meðal annars um dagbækur sínar við blaðamann BBC.Í dag birti svo BBC dagbók Sunnevu þar sem hún skráði niður alla sína eyðslu yfir eina viku, auk þess sem hún deilir ýmsum sparnaðarráðum. Í frétt BBC kemur fram að Sunneva hafi nýlega útskrifast úr framhaldsskóla og starfi í hlutastarfi í bakaríi. Ýmissa grasa kennir í dagbók Sunnevu en á einni viku eyddi hún alls 92.350 krónum. Taka verður þó fram að inn í þessari tölu eru miðar á tónleika K-pop sveitarinnar Seventeen sem alls kostuðu 64.500 krónur. Lýsir hún því einnig hvernig hún hafi sparað pening fyrir útskrift hennar með því að finna ókeypis útskriftarkjól og skó á Facebook. Þá var hún einnig klók þegar hún notaði stúdentshúfu mömmu sinnar, í stað þess að kaupa nýja á 15 þúsund krónur. Í uppgjöri fyrir vikuna skrifar Sunneva að vissulega hafi hún eytt hárri fjárhæð í tónleikamiðana en hana hafa lengi langað að fara á tónleika með hljómsveitinni. Bendir hún einnig á að á Facebook megi finna ótal hópa þar sem finna megi góðar leiðir til að spara.Umfjöllun BBC má lesa hér.
Neytendur Mest lesið Rugluðust á Laufey og „Megan“ Tónlist Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Sjá meira