Byggðu stúkuna úr vinnupöllum og spila úrslitaleikina á EM í handbolta í fótboltahöll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2020 14:45 Thomas Kristensen segir frá og sýnir Tele2 Arena í Stokkhólmi sem hefur verið breytt úr fótboltaleikvangi í handboltahöll. Skjámynd/Twitter Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. Undanúrslitin á EM í handbolta fara fram í dag og þar keppa Noregur, Króatía, Spánn og Slóvenía um það að komast í sjálfan úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn sem fer fram á sunnudaginn. Milliriðlarnir voru spilaðir í Malmö í suður Svíþjóð og í Vín í Austurríki en nú hafa menn fært sig norður til Stokkhólms. Leikir um sæti fara allir fram í Tele2 Arena í Stokkhólmi þar sem fótboltaliðin Djurgårdens IF og Hammarby IF spila heimaleiki sína í sænsku deildinni. Áhorfendametið í úrslitaleik EM er síðan 2012 þegar Danir unnu heimamenn í Serbíu í úrslitaleik í Belgrade Arena en alls komu 19.800 manns á þann leik. Svíar vonast til að fá 22 þúsund manns á úrslitaleikinn á sunnudaginn þar af verða átta þúsund þeirra í nýrri stúku sem var sett upp sérstaklega fyrir þessa leiki og verður síðan tekin niður eftir helgina. Danski sjónvarpsmaðurinn Thomas Kristensen á TV2 setti myndband inn á Twitter-síðu sína í dag og þar má sjá hvernig Svíarnir fóru af því að byggja nýja tímabundna átta þúsund manns stúku úr vinnupöllum. Myndbandið er aðgengilegt hér fyrir neðan. De går efter rekord i Sverige. Semifinaler på TV 2 fra 17.30 #hndbdpic.twitter.com/0c3lzpoJNV— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 24, 2020 EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Svíar ætla sér að setja nýtt áhorfendamet í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta á sunnudaginn og ger það með því að setja handboltavöllinn inn í fótboltaleikvang og byggja heila stúku úr vinnupöllum. Undanúrslitin á EM í handbolta fara fram í dag og þar keppa Noregur, Króatía, Spánn og Slóvenía um það að komast í sjálfan úrslitaleikinn um Evrópumeistaratitilinn sem fer fram á sunnudaginn. Milliriðlarnir voru spilaðir í Malmö í suður Svíþjóð og í Vín í Austurríki en nú hafa menn fært sig norður til Stokkhólms. Leikir um sæti fara allir fram í Tele2 Arena í Stokkhólmi þar sem fótboltaliðin Djurgårdens IF og Hammarby IF spila heimaleiki sína í sænsku deildinni. Áhorfendametið í úrslitaleik EM er síðan 2012 þegar Danir unnu heimamenn í Serbíu í úrslitaleik í Belgrade Arena en alls komu 19.800 manns á þann leik. Svíar vonast til að fá 22 þúsund manns á úrslitaleikinn á sunnudaginn þar af verða átta þúsund þeirra í nýrri stúku sem var sett upp sérstaklega fyrir þessa leiki og verður síðan tekin niður eftir helgina. Danski sjónvarpsmaðurinn Thomas Kristensen á TV2 setti myndband inn á Twitter-síðu sína í dag og þar má sjá hvernig Svíarnir fóru af því að byggja nýja tímabundna átta þúsund manns stúku úr vinnupöllum. Myndbandið er aðgengilegt hér fyrir neðan. De går efter rekord i Sverige. Semifinaler på TV 2 fra 17.30 #hndbdpic.twitter.com/0c3lzpoJNV— Thomas Kristensen (@ThomasKTV2) January 24, 2020
EM 2020 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti