Hituðu upp á „fan zone“ fyrir undanúrslitaleikinn: „Þetta er til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2020 11:15 Slóveninn Dean Bombac lét forráðamenn EHF heyra það eftir leikinn gegn Spáni. vísir/epa Leikmenn Spánar og Slóveníu voru harðorðir í garð EHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, og skipuleggjenda EM 2020 eftir leik liðanna í undanúrslitum mótsins í gær. Fyrri undanúrslitaleikurinn milli Noregs og Króatíu var tvíframlengdur og það setti strik í reikning Spánverja og Slóvena. Leikmenn liðanna gátu ekki hitað venjulega upp fyrir leikinn og upphitunin fór fram á áhorfendasvæði (e. fan zone) við hliðina á Tele2 Arena í Stokkhólmi. „Þetta er ekki eðlilegt. Mér finnst þetta til skammar. Þú getur ekki hitað svona upp fyrir mikilvægan leik. Það verður að gera þetta betur,“ sagði Viran Morros, varnarjaxl Spánar við TV 2 í Danmörku eftir leikinn. „Svona er skipulagið í þessari íþrótt. Við höfum ekkert lært af fótbolta og körfubolta og erum langt á eftir þessum íþróttum. Þetta er vandamál,“ sagði Dean Bombac, leikstjórnandi Slóveníu. Slóvenar töpuðu fyrir Spánverjum, 34-32, og leika því um bronsið í dag, aðeins 19 klukkutímum eftir undanúrslitaleikinn. „Við spiluðum á þriðjudegi og miðvikudegi, fengum einn hvíldardag, og þetta verða alls fjórir leikir á fimm dögum. Þetta er ekki eðlilegt og þessu þarf að breyta. Þetta er ómannúðlegt,“ sagði Bombac. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Leikmenn Spánar og Slóveníu voru harðorðir í garð EHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, og skipuleggjenda EM 2020 eftir leik liðanna í undanúrslitum mótsins í gær. Fyrri undanúrslitaleikurinn milli Noregs og Króatíu var tvíframlengdur og það setti strik í reikning Spánverja og Slóvena. Leikmenn liðanna gátu ekki hitað venjulega upp fyrir leikinn og upphitunin fór fram á áhorfendasvæði (e. fan zone) við hliðina á Tele2 Arena í Stokkhólmi. „Þetta er ekki eðlilegt. Mér finnst þetta til skammar. Þú getur ekki hitað svona upp fyrir mikilvægan leik. Það verður að gera þetta betur,“ sagði Viran Morros, varnarjaxl Spánar við TV 2 í Danmörku eftir leikinn. „Svona er skipulagið í þessari íþrótt. Við höfum ekkert lært af fótbolta og körfubolta og erum langt á eftir þessum íþróttum. Þetta er vandamál,“ sagði Dean Bombac, leikstjórnandi Slóveníu. Slóvenar töpuðu fyrir Spánverjum, 34-32, og leika því um bronsið í dag, aðeins 19 klukkutímum eftir undanúrslitaleikinn. „Við spiluðum á þriðjudegi og miðvikudegi, fengum einn hvíldardag, og þetta verða alls fjórir leikir á fimm dögum. Þetta er ekki eðlilegt og þessu þarf að breyta. Þetta er ómannúðlegt,“ sagði Bombac.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17 Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Spánn var lengst af með yfirhöndina gegn Slóvenía og vann tveggja marka sigur, 34-32. 24. janúar 2020 21:17
Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51