Stöðvaður á forgangsakrein með beinagrind um borð Eiður Þór Árnason skrifar 26. janúar 2020 10:30 Farþeginn tjáði sig ekki um málið. Vísir/AP Segja má að ökumaður í Arizonaríki í Bandaríkjunum hafi verið stöðvaður fyrir undarlegar sakir nú á dögunum þegar hann var gripinn með forláta beinagrind úr plasti í einu farþegasætanna. Athygli vakti að beinagrindin bar höfuðfat og klæði en umræddur bílstjóri var einn í bílnum þegar hann var stöðvaður á sérstakri forgangsakrein einungis ætlaðri bifreiðum með farþega um borð. Tilraun hans til þess að komast fram hjá þeirri reglu gekk þó ekki betur en svo að hann var staðinn að verki og sektaður fyrir athæfið þegar lögregla tók eftir beinagrindinni sem var bundin við sætið með gulu reipi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ökumenn í Arizona reyna að komast upp með að keyra á umræddri forgangsakrein í óleyfi. Í apríl síðastliðnum var karlmaður til að mynda stöðvaður fyrir að reyna að dulbúa gínu sem farþega með derhúfu og sólgleraugum. Think you can use the HOV lane with Skeletor riding shotgun? You're dead wrong! One of our motor troopers cited the 62-year-old male driver for HOV & window tint violations on SR-101 near Apache Blvd this morning. #NiceTry #YoureNotHeMan #AZTroopers pic.twitter.com/wQYY831mNY— Dept. Public Safety (@Arizona_DPS) January 23, 2020 Bandaríkin Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira
Segja má að ökumaður í Arizonaríki í Bandaríkjunum hafi verið stöðvaður fyrir undarlegar sakir nú á dögunum þegar hann var gripinn með forláta beinagrind úr plasti í einu farþegasætanna. Athygli vakti að beinagrindin bar höfuðfat og klæði en umræddur bílstjóri var einn í bílnum þegar hann var stöðvaður á sérstakri forgangsakrein einungis ætlaðri bifreiðum með farþega um borð. Tilraun hans til þess að komast fram hjá þeirri reglu gekk þó ekki betur en svo að hann var staðinn að verki og sektaður fyrir athæfið þegar lögregla tók eftir beinagrindinni sem var bundin við sætið með gulu reipi. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ökumenn í Arizona reyna að komast upp með að keyra á umræddri forgangsakrein í óleyfi. Í apríl síðastliðnum var karlmaður til að mynda stöðvaður fyrir að reyna að dulbúa gínu sem farþega með derhúfu og sólgleraugum. Think you can use the HOV lane with Skeletor riding shotgun? You're dead wrong! One of our motor troopers cited the 62-year-old male driver for HOV & window tint violations on SR-101 near Apache Blvd this morning. #NiceTry #YoureNotHeMan #AZTroopers pic.twitter.com/wQYY831mNY— Dept. Public Safety (@Arizona_DPS) January 23, 2020
Bandaríkin Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Sjá meira