Toppliðið um áramót hefur ekki orðið deildarmeistari þrjú ár í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 12:00 Haukarmaðurinn Tjörvi Þorgeirsson. Vísir/Bára Olís deild karla í handbolta hefst í kvöld með heilli umferð. Þetta verða fyrstu leikir deildarinnar í 44 daga en deildin fór fyrst í jólafrí og svo var hlé vegna keppni á Evrópumótinu í handbolta. Haukar sátu í efsta sætinu í deildinni yfir jól og áramót, eru með einu stigi meira en Afturelding og fjórum stigum meira en liðið í þriðja sæti sem er Valur. Það eru hins vegar liðin fjögur ár síðan að toppliðinu fyrir stórmótafrí hafi tekist að halda efsta sætinu og tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Undanfarin þrjú ár hefur toppliðinu ekki einu sinni tekist að enda í tveimur efstu sætunum. Valsmenn voru á toppnum um áramót í fyrra en enduðu í þriðja sætinu og misstu líka af bikarmeistaratitlinum. Árið á undan voru það FH-ingar sem misstu frá sér toppsætið og Afturelding, sem var í efsta sæti í stórmótafríinu árið 2017 datt alla leið niður í fjórða sæti áður en deildarkeppnin kláraðist. Það þarf að fara alla leið aftur til Haukaliðsins árið 2016 til að finna lið sem hélt toppsætinu eftir stórmótafríið. Haukarnir 2015-16 urðu ekki aðeins deildarmeistarar um vorið því þeir unnu einnig Íslandsmeistaratitilinn. Það er líka síðasti Íslandsmeistartitill HaukaErfitt að halda toppsætinu í Olís deild karla:2019-20 Efst fyrir hlé: Haukar Deildarmeistari: ??? Íslandsmeistari: ???2018-19 Efst fyrir hlé: Valur Deildarmeistari: Haukar Íslandsmeistari: Selfoss2017-18 Efst fyrir hlé: FH Deildarmeistari: ÍBV Íslandsmeistari: ÍBV2016-17 Efst fyrir hlé: Afturelding Deildarmeistari: FH Íslandsmeistari: Valur2015-16 Efst fyrir hlé: Haukar Deildarmeistari: Haukar Íslandsmeistari: Haukar Olís-deild karla Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Sjá meira
Olís deild karla í handbolta hefst í kvöld með heilli umferð. Þetta verða fyrstu leikir deildarinnar í 44 daga en deildin fór fyrst í jólafrí og svo var hlé vegna keppni á Evrópumótinu í handbolta. Haukar sátu í efsta sætinu í deildinni yfir jól og áramót, eru með einu stigi meira en Afturelding og fjórum stigum meira en liðið í þriðja sæti sem er Valur. Það eru hins vegar liðin fjögur ár síðan að toppliðinu fyrir stórmótafrí hafi tekist að halda efsta sætinu og tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Undanfarin þrjú ár hefur toppliðinu ekki einu sinni tekist að enda í tveimur efstu sætunum. Valsmenn voru á toppnum um áramót í fyrra en enduðu í þriðja sætinu og misstu líka af bikarmeistaratitlinum. Árið á undan voru það FH-ingar sem misstu frá sér toppsætið og Afturelding, sem var í efsta sæti í stórmótafríinu árið 2017 datt alla leið niður í fjórða sæti áður en deildarkeppnin kláraðist. Það þarf að fara alla leið aftur til Haukaliðsins árið 2016 til að finna lið sem hélt toppsætinu eftir stórmótafríið. Haukarnir 2015-16 urðu ekki aðeins deildarmeistarar um vorið því þeir unnu einnig Íslandsmeistaratitilinn. Það er líka síðasti Íslandsmeistartitill HaukaErfitt að halda toppsætinu í Olís deild karla:2019-20 Efst fyrir hlé: Haukar Deildarmeistari: ??? Íslandsmeistari: ???2018-19 Efst fyrir hlé: Valur Deildarmeistari: Haukar Íslandsmeistari: Selfoss2017-18 Efst fyrir hlé: FH Deildarmeistari: ÍBV Íslandsmeistari: ÍBV2016-17 Efst fyrir hlé: Afturelding Deildarmeistari: FH Íslandsmeistari: Valur2015-16 Efst fyrir hlé: Haukar Deildarmeistari: Haukar Íslandsmeistari: Haukar
Olís-deild karla Mest lesið „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Gríðarleg spenna á toppnum Handbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Fleiri fréttir Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Sjá meira