Sportpakkinn: Tapið fyrir Ungverjum sveið sárast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2020 08:30 Ungverska línutröllið Bence Bánhidi reyndist Íslendingum afar erfiður á EM. vísir/epa Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 svíði sárt. Ísland tapaði, 18-24, og fór þar af leiðandi án stiga í milliriðli. Tapið hafði líka mikil áhrif á möguleika Íslands á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. „Það sárasta er leikurinn á móti Ungverjum. Við byrjuðum afskaplega vel og vorum 12-7 yfir þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Þetta leit mjög vel út, vörnin var frábær og við keyrðum hraðaupphlaup á þá,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „Þeir skoruðu svo tvö mörk á stuttum tíma. Ef þú getur farið með fimm marka forystu inn í hálfleik gerirðu það. Reynslumestu liðin gera það.“ Staðan í hálfleik var 12-9, Íslandi í vil, en í seinni hálfleik var Ungverjaland sterkari og vann á endanum sex marka sigur, 18-24. Íslendingar skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik. „Þrátt fyrir að vera ekki að spila neitt sérstaklega vel vorum við inni í leiknum þegar tólf mínútur voru eftir. Okkur tókst afar illa upp í sókninni, það er að segja við misnotuðum alltof mikið af færum. Markvörður Ungverja [Roland Mikler] varði dauðafæri frá okkur,“ sagði Guðmundur. „Það kom upp ákveðin örvænting í liðinu og pirringur. Tilfinningin var að við værum að afhenda þeim þetta. Þessi leikur var það versta við þessa keppni. Hann sat í mér, og örugglega leikmönnunum, og kostaði okkur á endanum mjög mikið.“ Klippa: Tapið gegn Ungverjum það versta við EM EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 svíði sárt. Ísland tapaði, 18-24, og fór þar af leiðandi án stiga í milliriðli. Tapið hafði líka mikil áhrif á möguleika Íslands á að komast í undankeppni Ólympíuleikanna. „Það sárasta er leikurinn á móti Ungverjum. Við byrjuðum afskaplega vel og vorum 12-7 yfir þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik. Þetta leit mjög vel út, vörnin var frábær og við keyrðum hraðaupphlaup á þá,“ sagði Guðmundur í samtali við Arnar Björnsson í Sportpakkanum. „Þeir skoruðu svo tvö mörk á stuttum tíma. Ef þú getur farið með fimm marka forystu inn í hálfleik gerirðu það. Reynslumestu liðin gera það.“ Staðan í hálfleik var 12-9, Íslandi í vil, en í seinni hálfleik var Ungverjaland sterkari og vann á endanum sex marka sigur, 18-24. Íslendingar skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik. „Þrátt fyrir að vera ekki að spila neitt sérstaklega vel vorum við inni í leiknum þegar tólf mínútur voru eftir. Okkur tókst afar illa upp í sókninni, það er að segja við misnotuðum alltof mikið af færum. Markvörður Ungverja [Roland Mikler] varði dauðafæri frá okkur,“ sagði Guðmundur. „Það kom upp ákveðin örvænting í liðinu og pirringur. Tilfinningin var að við værum að afhenda þeim þetta. Þessi leikur var það versta við þessa keppni. Hann sat í mér, og örugglega leikmönnunum, og kostaði okkur á endanum mjög mikið.“ Klippa: Tapið gegn Ungverjum það versta við EM
EM 2020 í handbolta Sportpakkinn Tengdar fréttir Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29. janúar 2020 16:00