Heimsmeistarar Dana gætu verið úr leik á EM eftir leiki dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 16:00 Það er mikil press á Mikkel Hansen og félögum í dag. Getty/Jan Christensen Tap danska landsliðsins á móti íslensku strákunum á laugardaginn þýðir að danska landsliðið spilar mögulega leik upp á líf eða dauða á móti Ungverjum í dag. Ísland spilar við Rússland klukkan 17.15 en leikur Danmerkur og Ungverjalands er síðan strax á eftir. Aðeins tvö lið komast áfram í milliriðla upp úr hverjum riðli og því myndi íslenskur sigur fara langt með að tryggja íslenska liðinu sæti þar. Danir mega hins vegar ekki misstíga sig í leiknum við Ungverja. Ekstrabladet fór yfir stöðuna í dag og skiptu möguleikum danska landsliðsins niður í þrjá hluta.Danska landsliðið er úr leik ef ... Danir tapa á móti Ungverjum og Ísland fær stig á móti Rússum.Danska landsliðið kemst áfram ef ... Danir vinna að minnsta kosti tveggja marka sigur á Ungverjum og vinna svo Rússa í lokaumferðinni.Danska landsliðið kemst áfram með tvö stig ef ... Einfalda leiðin er að Danir vinni báða sína leiki á meðan Ísland tapar báðum sínum. Fari svo að Rússar endi stigalausir á botninum þá þurfa Danir að treysta á að Ungverjar fylgi þeim upp úr riðlinum en ekki Ísland. Þá gæti innbyrðisstaða ráðið úrslitum. Danir gæti þá lent í þeirri stöðu að mega ekki vinna Ungverja of stórt svo að Ungverjar geti komist upp fyrir Ísland með sigri á Íslendingum í lokaleiknum. Vinni Danir Ungverja sem dæmi með þremur mörkum þá þurfa Ungverjar að vinna Ísland jafn stórt í lokaumferðinni. EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Tap danska landsliðsins á móti íslensku strákunum á laugardaginn þýðir að danska landsliðið spilar mögulega leik upp á líf eða dauða á móti Ungverjum í dag. Ísland spilar við Rússland klukkan 17.15 en leikur Danmerkur og Ungverjalands er síðan strax á eftir. Aðeins tvö lið komast áfram í milliriðla upp úr hverjum riðli og því myndi íslenskur sigur fara langt með að tryggja íslenska liðinu sæti þar. Danir mega hins vegar ekki misstíga sig í leiknum við Ungverja. Ekstrabladet fór yfir stöðuna í dag og skiptu möguleikum danska landsliðsins niður í þrjá hluta.Danska landsliðið er úr leik ef ... Danir tapa á móti Ungverjum og Ísland fær stig á móti Rússum.Danska landsliðið kemst áfram ef ... Danir vinna að minnsta kosti tveggja marka sigur á Ungverjum og vinna svo Rússa í lokaumferðinni.Danska landsliðið kemst áfram með tvö stig ef ... Einfalda leiðin er að Danir vinni báða sína leiki á meðan Ísland tapar báðum sínum. Fari svo að Rússar endi stigalausir á botninum þá þurfa Danir að treysta á að Ungverjar fylgi þeim upp úr riðlinum en ekki Ísland. Þá gæti innbyrðisstaða ráðið úrslitum. Danir gæti þá lent í þeirri stöðu að mega ekki vinna Ungverja of stórt svo að Ungverjar geti komist upp fyrir Ísland með sigri á Íslendingum í lokaleiknum. Vinni Danir Ungverja sem dæmi með þremur mörkum þá þurfa Ungverjar að vinna Ísland jafn stórt í lokaumferðinni.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - FH 21-26 | Öruggt hjá FH-ingum Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 77-83 | Stjörnumenn komnir með fjögurra stiga forskot á toppnum Körfubolti