Hjátrú forseta Brescia gæti komið í veg fyrir að Birkir verði kynntur í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2020 13:15 Birkir Bjarnason hefur leikið 84 landsleiki fyrir Ísland og skorað í þeim 13 mörk. Getty/Stuart Franklin Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. Það gæti aftur á móti verið smá töf á því að Brescia tilkynni það formlega að Birkir sé orðinn nýr leikmaður félagsins. Ástæðan er að í dag er 17. janúar og samkvæmt upplýsingum norska blaðamannsins Tore Bucci Espedal þá er forseti félagsins mikið á móti tölunni sautján. Oookey - Birkir Bjarnason blir kanskje ikke presentert som Brescia-spiller i dag. Hvorfor? Fordi klubbpresident Massimo Cellino har fobi mot tallet 17. I dag er 17. januar. https://t.co/tbyHYPMbH4— Tore Bucci Espedal (@torebucci) January 17, 2020 Birkir Bjarnason mun þarna gera annað stutta samninginn í röð síðan að hann fékk sig lausann frá Aston Villa í haust. Birkir leysti fyrst af hjá Al-Arabi í Katar í nokkra mánuði á meðan landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að ná sér af meiðslunum. Nú snýr hann aftur til Ítalíu þar sem hann spilaði síðast með liði Pescara tímabilið 2014-15. Birkir fór frá Ítalíu til Sviss og svo til Englands árið 2017. Brescia situr eins og er í fallsæti í Seríu A með aðeins 14 stig í fyrstu 19 leikjum sínum. Frægasti leikmaður liðsins er án efa Mario Balotelli sem hefur skorað 5 mörk í 13 leikjum á þessari leiktíð. Ítalski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Birkir Bjarnason fór í morgun í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Brescia. Ítalskir fjölmiðlar segja frá því að íslenski landsliðsmaðurinn muni ganga frá sex mánaða samningi við félagið. Það gæti aftur á móti verið smá töf á því að Brescia tilkynni það formlega að Birkir sé orðinn nýr leikmaður félagsins. Ástæðan er að í dag er 17. janúar og samkvæmt upplýsingum norska blaðamannsins Tore Bucci Espedal þá er forseti félagsins mikið á móti tölunni sautján. Oookey - Birkir Bjarnason blir kanskje ikke presentert som Brescia-spiller i dag. Hvorfor? Fordi klubbpresident Massimo Cellino har fobi mot tallet 17. I dag er 17. januar. https://t.co/tbyHYPMbH4— Tore Bucci Espedal (@torebucci) January 17, 2020 Birkir Bjarnason mun þarna gera annað stutta samninginn í röð síðan að hann fékk sig lausann frá Aston Villa í haust. Birkir leysti fyrst af hjá Al-Arabi í Katar í nokkra mánuði á meðan landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var að ná sér af meiðslunum. Nú snýr hann aftur til Ítalíu þar sem hann spilaði síðast með liði Pescara tímabilið 2014-15. Birkir fór frá Ítalíu til Sviss og svo til Englands árið 2017. Brescia situr eins og er í fallsæti í Seríu A með aðeins 14 stig í fyrstu 19 leikjum sínum. Frægasti leikmaður liðsins er án efa Mario Balotelli sem hefur skorað 5 mörk í 13 leikjum á þessari leiktíð.
Ítalski boltinn Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira