„Ölli spilaði besta hálfleik sem ég hef séð Íslending spila fyrr og síðar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2020 08:00 Örlygur Aron Sturluson var frábær í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í desember 1999. mynd/stöð 2 sport Svali Björgvinsson segir að frammistaða Örlygs Arons Sturlusonar heitins í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í desember 1999 sé sú besta sem hann hafi séð frá íslenskum leikmanni. Í fyrradag, 16. janúar, voru 20 ár síðan Örlygur lést. Til minningar um hann var Stöð 2 Sport með heilmikla dagskrá í kringum leik Njarðvíkur og Keflavíkur. Meðal annars var leikur Njarðvíkur og Keflavíkur frá 1999 sýndur. Það var einn af síðustu leikjunum sem Örlygur spilaði. Svali Björgvinsson og Guðjón Guðmundsson lýstu leiknum 1999 og einnig leiknum á fimmtudaginn. Þar rifjaði Svali leikinn 1999 upp. „Í fyrri hálfleiknum var Ölli svo góður að það var einstakt,“ sagði Svali. „Hann spilaði besta hálfleik sem ég hef Íslending spila fyrr og síðar.“ Í umræddum leik skoraði Ölli 18 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Njarðvíkingar unnu leikinn, 77-74. Klippa: Svali minnist Ölla Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. 16. janúar 2020 22:59 Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. 17. janúar 2020 12:30 Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Svali Björgvinsson segir að frammistaða Örlygs Arons Sturlusonar heitins í leik Njarðvíkur og Keflavíkur í desember 1999 sé sú besta sem hann hafi séð frá íslenskum leikmanni. Í fyrradag, 16. janúar, voru 20 ár síðan Örlygur lést. Til minningar um hann var Stöð 2 Sport með heilmikla dagskrá í kringum leik Njarðvíkur og Keflavíkur. Meðal annars var leikur Njarðvíkur og Keflavíkur frá 1999 sýndur. Það var einn af síðustu leikjunum sem Örlygur spilaði. Svali Björgvinsson og Guðjón Guðmundsson lýstu leiknum 1999 og einnig leiknum á fimmtudaginn. Þar rifjaði Svali leikinn 1999 upp. „Í fyrri hálfleiknum var Ölli svo góður að það var einstakt,“ sagði Svali. „Hann spilaði besta hálfleik sem ég hef Íslending spila fyrr og síðar.“ Í umræddum leik skoraði Ölli 18 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Njarðvíkingar unnu leikinn, 77-74. Klippa: Svali minnist Ölla
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. 16. janúar 2020 22:59 Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. 17. janúar 2020 12:30 Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Í minningu Ölla Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld. 16. janúar 2020 22:59
Teitur um Ölla: Sextán ára var hann að fara svo illa með okkur á æfingum Teitur Örlygsson, tífaldur Íslandsmeistari með Njarðvíkurliðinu, var mættur í Njarðtaksgryfjuna í gær þegar Njarðvíkingar heiðruðu minningu Örlygs Arons Sturlusonar sem lést af slysförum fyrir tuttugu árum síðan. 17. janúar 2020 12:30
Í minningu Ölla: Hvernig leikmaður var Örlygur Aron Sturluson? Í tilefni af þætti Domino´s Körfuboltakvölds "Í minningu Ölla“ voru nokkrir kunnir kappar fengnir til að segja frá Örlygi Aroni Sturlusyni og þeir fóru meðal annars yfir það hvernig leikmaður hann var. 15. janúar 2020 14:15