Janus Daði: Frábær orka og andi í liðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2020 14:46 Janus Daði Smárason átti frábæran leik og skoraði átta mörk þegar Ísland sigraði Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli II á EM 2020 í dag. „Þetta voru frábær tvö stig. Afgerandi tvö stig fyrir okkur,“ sagði Janus í samtali við Vísi eftir leik. Eftir tvö töp í röð varð Ísland að vinna leikinn í dag. „Það var frábær orka og andi í liðinu og betri en í síðustu tveimur leikjum. Við stóðum saman, spýttum í lófana og unnum,“ sagði Janus glaður í bragði. En var þetta besti landsleikur Janusar á ferlinum? „Það getur vel verið, ég man það ekki. Við vorum klókir og skynsamir. Þessir peyjar í vörninni eiga líka hrós skilið. Þeir eiga endalausa orku,“ sagði Janus að lokum. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Janus Daði Smárason átti frábæran leik og skoraði átta mörk þegar Ísland sigraði Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli II á EM 2020 í dag. „Þetta voru frábær tvö stig. Afgerandi tvö stig fyrir okkur,“ sagði Janus í samtali við Vísi eftir leik. Eftir tvö töp í röð varð Ísland að vinna leikinn í dag. „Það var frábær orka og andi í liðinu og betri en í síðustu tveimur leikjum. Við stóðum saman, spýttum í lófana og unnum,“ sagði Janus glaður í bragði. En var þetta besti landsleikur Janusar á ferlinum? „Það getur vel verið, ég man það ekki. Við vorum klókir og skynsamir. Þessir peyjar í vörninni eiga líka hrós skilið. Þeir eiga endalausa orku,“ sagði Janus að lokum.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30 Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43 Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36 Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Eftir tvö töp í röð vann Ísland frábæran sigur á Portúgal, 25-28, í öðrum leik sínum í milliriðli á EM 2020. 19. janúar 2020 14:30
Aron: Mitt hlutkverk er að taka af skarið Aron Pálmarsson lét meiðsli snemma leiks ekki hafa áhrif á sig og kláraði leikinn með sóma. 19. janúar 2020 14:43
Twitter eftir sigurinn: Þegar forsetinn er kominn hálfur úr að ofan þá veit maður að það er hiti Twitter-verjar voru vel með á nótunum yfir sigri Íslands gegn Portúgal. 19. janúar 2020 14:36